Author Topic: Eigum við eitthvað í Sigurði Páli Harðarsyni?  (Read 2376 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Eigum við eitthvað í Sigurði Páli Harðarsyni?
« on: April 15, 2009, 12:51:42 »
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/04/15/radinn_svidsstjori_framkvaemdasvids_hafnarfjardar/

Quote
Innlent | mbl.is | 15.4.2009 | 12:14
Ráðinn sviðsstjóri framkvæmdasviðs Hafnarfjarðar



Bæjarstjórn Hafnarfjarðar réð samhljóða á fundi sínum í gær Sigurð Pál Harðarson sem sviðsstjóra framkvæmdasviðs Hafnarfjarðar úr hópi 95 umsækjenda. Jafnframt var ákveðið að ráða ekki í lausa stöðu framkvæmdastjóra Fráveitu Hafnarfjarðar.

Sigurður Páll Harðarson er 48 ára gamall byggingarverkfræðingur frá HÍ og DTH, en hann hefur einnig lokið MBA námi frá HÍ. Sigurður Páll var bæjarverkfræðingur og forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar frá 1993 til 2007, en frá 2007 hefur hann starfað á fyrirtækjasviði KPMG við ráðgjöf og rekstur. Sigurður starfaði á V.T teiknistofunni á Akranesi á árunum 1989-1991 við almenn verkfræðistörf.

Sigurður Páll er kvæntur Áslaugu Árnadóttur snyrtifræðingi og eiga þau þrjú börn.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488