Author Topic: Moto GP sýnt í keiluhöllinni  (Read 1636 times)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Moto GP sýnt í keiluhöllinni
« on: April 11, 2009, 14:22:51 »
Þetta kom á facebook


Loksins smá ljós í myrkrinu hjá okkur aðdáendum vélhjóla sports á Íslandi
öðlingarnir hjá Keiluhöllinni ætla að skella yfir okkur skjóls húsi og sýna MOTO GP keppnina! ofan á það ætla þeir líka að sýna SUPERBIKE keppnina. og verður hægt að kaupa þar veitingar í föstu og fljótandi formi. þetta eru náttúrulega alveg frábærar fréttir og skulum við sýna þakklæti okkar í verki og mæta ÖLL, það gefur okkur líka betri stöðu til að sýna fram á hvað margir hafa áhuga á þessu sporti og getur verkað sem enn meiri hvatning fyrir TV stöðvar hér á landi að taka þetta sport til sýningar aftur. nýtum nú tæknina sem er í boði NETIÐ, GSM, BRÉFDÚFUR og allt annað sem okkur dettur í hug til að rífa alla félagana á staðinn.

hægt er að sjá nákvæma tíma á www.motogp.com
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.