Author Topic: Firebird 1968 ??  (Read 13479 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Firebird 1968 ??
« on: April 09, 2009, 22:38:07 »
Í kringum 1971 til 1973 flutti faðir minn inn mosagrænann 1968 Firebird, 350 sjálfskiptann með vinil topp og átti í nokkur ár.
Einn góðan veðurdag fór kallinn á ball á Akureyri, inná ballið kom maður og spurði hver ætti þennan gullfallega mosagræna firebird fyrir utan?
Þessi maður var flugumferðarstjóri á Akureyri og endaði norðurferðin á því að bíllinn var skilin eftir í eigu flugumferðarstjórans.
Uppí Firebirdinn var tekinn gamall Plymouth Valiant, 4dyra, og var það þá farkosturinn heim til Reykjavíkur hjá þeim gamla.

Kannast einhver við þennan Pontiac Firebird 1968 - mosagrænn með svörtum viniltopp, svartur að innan ?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #1 on: April 09, 2009, 22:52:49 »
humm kannski A-68 (BO650)
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #2 on: April 09, 2009, 22:56:19 »
ertu viss með svartur að innrétingu í  A68 er græn :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #3 on: April 09, 2009, 23:00:23 »
 :oops: ef bara seð hann að undan  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #4 on: April 09, 2009, 23:34:52 »
Það gæti svo sem verið að innréttingin hafi verið dökk græn, innréttingin var allavega dökk.

Eftir myndaskoðun á netinu gæti svo sem verið að bíllinn sé 1967 módel en skráður 1968.
1968 var komið pontiac logo-parkljós í afturbrettið en ekki 1967.
Í minningunni heldur hann að þessi bíll hafi ekki verið með þessu parljósi í afturbrettinu.
Möguleiki er á því að bíllinn hafi verið seldur til landsins sem "68 en sé í raun "67.

Bíllin var á "Y" númeri þar til hann var seldur til Akureyrar, þá væntanlega farið á "A" númer.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #5 on: April 10, 2009, 00:35:53 »
þetta er þessi sem er hér og er að mér skilst 68
http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/kristjan_th._kristinsson/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #6 on: April 10, 2009, 18:14:05 »
Þessi er mjög svo líklegur, allavega sami litur.

Getur einhver flett upp ferilskránni?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #7 on: April 10, 2009, 20:25:40 »
En vissulega með pontiac ljósið og græna innréttingu..
Það er Kristján Formaður bílaklúbbsins sem á þennan og er búinn að eiga hann mjög lengi.. veit ekki nákvæmlega hvenar hann eignaðist hann
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #8 on: April 10, 2009, 21:06:41 »
Firebird 1967 var með opnanlega hliðarglugga (whent window) en ekki 1968 .


Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #9 on: April 10, 2009, 21:15:19 »
Hvað með bílinn hans Braga Finnboga, gæti þetta verið hann?
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #10 on: April 10, 2009, 21:37:43 »
Hérna er ferillinn á bílnum hans Stjána (BO-650) nær bara til ársins 1977. Er ekki með fastanúmerið á bílnum hans Braga.

Eigendaferill

11.07.1997  Kristján Þ Kristinsson Rimasíða 25a   
15.06.1987  Gunnar Gaukur Magnússon Ytri-Veðrará   
20.10.1978  Þórir Hálfdánarson Máritanía   
16.06.1977  Björgvin Smári Jónatansson Klettaborg 14   

Skráningarferill

11.07.1997 Endurskráð - Almenn
29.01.1991 Afskráð - 
01.01.1900 Nýskráð - Almenn

Númeraferill

13.06.2003 A 68 Fornmerki
11.07.1997 BO650 Almenn merki
15.06.1987 I1156 Gamlar plötur
06.10.1979 I351 Gamlar plötur
20.10.1978 I619 Gamlar plötur
16.06.1977 A539 Gamlar plötur

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #11 on: April 10, 2009, 22:14:25 »
Hvað með bílinn hans Braga Finnboga, gæti þetta verið hann?

Hann er original 326

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #12 on: April 12, 2009, 10:33:04 »
Hérna er ferillinn á bílnum hans Stjána (BO-650) nær bara til ársins 1977. Er ekki með fastanúmerið á bílnum hans Braga.

Eigendaferill

11.07.1997  Kristján Þ Kristinsson Rimasíða 25a   
15.06.1987  Gunnar Gaukur Magnússon Ytri-Veðrará   
20.10.1978  Þórir Hálfdánarson Máritanía   
16.06.1977  Björgvin Smári Jónatansson Klettaborg 14   

Skráningarferill

11.07.1997 Endurskráð - Almenn
29.01.1991 Afskráð - 
01.01.1900 Nýskráð - Almenn

Númeraferill

13.06.2003 A 68 Fornmerki
11.07.1997 BO650 Almenn merki
15.06.1987 I1156 Gamlar plötur
06.10.1979 I351 Gamlar plötur
20.10.1978 I619 Gamlar plötur
16.06.1977 A539 Gamlar plötur



Það bendir margt til þess að þetta sé bíllinn.

En kom snúnings hraða mælirinn uppúr húddinu ekki bara á 400 bílnum orginal?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #13 on: April 12, 2009, 22:20:40 »
Hvað með bílinn hans Braga Finnboga, gæti þetta verið hann?

hann var grænn og var með svartan vínil topp og innréttinginn er svört eða það sem eftir er af henni. Moli númerið á bílnum hans Braga er A6070

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #14 on: April 14, 2009, 18:58:27 »
Hvað með bílinn hans Braga Finnboga, gæti þetta verið hann?

hann var grænn og var með svartan vínil topp og innréttinginn er svört eða það sem eftir er af henni. Moli númerið á bílnum hans Braga er A6070

Það er nú alveg eins líklegur kandidat, nema hvað að sá gamli er nokkuð viss um að það hafi verið 350 í þessum bíl sem hann flutti inn.

Hvernig er staðan á þessum A6070 í dag?
Eru til einhverjar myndir?

Er þessi A6070 búinn að vera þarna fyrir norðan alla tíð?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #15 on: April 14, 2009, 21:36:05 »

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #16 on: April 15, 2009, 22:49:40 »
http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/bragi_finnbogason/

kv
Björgvin
Já þú meinar..

Er þessi ekki 1967?

Allavega á eldri myndum með litla glugganum í hurðinni og ekki með Pontiac logo-parkljósið í afturbrettinu.




~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #17 on: April 15, 2009, 23:38:11 »
Er þessi ekki 1967?

Jú, Braga bíll er 1967

kv
Björgvin

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #18 on: April 16, 2009, 00:29:38 »
Það er einn 67 eða 68 Firebird mosagrænn orginal 350/2 spd powerglide í uppgerð í Vestmannaeyjum.Sá er búinn að vera í höndum sama eiganda í áratugi.
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Firebird 1968 ??
« Reply #19 on: April 16, 2009, 00:33:37 »
Það er einn 67 eða 68 Firebird mosagrænn orginal 350/2 spd powerglide í uppgerð í Vestmannaeyjum.Sá er búinn að vera í höndum sama eiganda í áratugi.

Hann er 1968 og búinn að vera í eigu Guðjóns frá 1974



kv
Björgvin