Author Topic: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?  (Read 4352 times)

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« on: April 08, 2009, 20:09:46 »
Ég man þegar ég var ungur (og vitlaus) þá sáust stundum bílar sem voru hækkaðir upp að aftan með því að lengja aftari fjaðrahengslin. Þessi "tíska" er hvergi sjáanleg í dag svo ég fór að velta fyrir mér eru einhverjir bílar enn með þessa upphækkun eða eiga menn myndir af þessum bílum. Væri gjarnan til í að sjá einhverjar svona old school myndir. Síðasti bíll sem ég man eftir að hafa séð með svona upphækkun var hvítur El camino að ég held með bláum sportröndum og þetta efur verið í kringum árið 2000.
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #1 on: April 08, 2009, 20:53:37 »
 :D :D svona gerðu men þetta
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #2 on: April 08, 2009, 20:59:21 »
Þetta er nú ekki flókið, bara flatjárn af svipaðri breidd og hengslin og boruð í þaug göt, eitt efst og stundum nokkur í röð til að geta stillt hæðina um nokkrar tommur.
Sigurður Sigurðsson

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #3 on: April 08, 2009, 21:53:16 »
ég væri nú bara til í að sjá fleirri myndir af svona bílum, mér finnst þetta svo old school :) En vitiði um einhvern svona í dag?
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #4 on: April 09, 2009, 21:00:25 »
Ne.. ég held að flestir séu búnir að fatta að við þessa aðgerð glatar bíllinn öllu trakki og verður kjótur og ókeirandi
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #5 on: April 09, 2009, 21:29:01 »
Þetta er sem betur fer liðin tíð, djöfull sem þetta er ógeðslegt  :mrgreen:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #6 on: April 09, 2009, 23:24:06 »
Það þarf endilega að starta þessu aftur og mála hásingarnar rauðar, toppa svo lúkkið með hvítum drullusokkum  :D

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #7 on: April 10, 2009, 01:06:01 »
Það þarf endilega að starta þessu aftur og mála hásingarnar rauðar, toppa svo lúkkið með hvítum drullusokkum  :D
Ef einhver á efni í hvíta drullusokka þá höfum við áhuga, erum að gera upp einn í "80 lúkki, og já hásingin orðin RAUÐ með krómuðu loki. 8-)
Hann verður samt ekki svo hár að aftan að hann renni sjálfur í gáng á jafnsléttu. :-k #-o :roll: :lol:
Allir þurfa ekki að vera eins, bara vera öðruvísi og hafa gaman af því. :idea: :lol:
« Last Edit: April 10, 2009, 01:08:18 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #8 on: April 10, 2009, 01:34:11 »
 :mrgreen:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #9 on: April 10, 2009, 11:49:12 »
ég þarf kannski að ger þetta við dartinn i sumar til að koma breiðari dekkjum undir uppa braut :twisted: enn það verður samt bara a meðann að billinn er uppa braut :wink: enn þá held eg að það se málið að sjóða sma flatjarn á milli til að þetta sé ekki á mikil ferð á þessu :neutral: er buinn að velta þessu nokkuð fyrir mér
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #10 on: April 10, 2009, 20:16:24 »
Ég held þú bætir ekki gripið þannig.. trakkið minnkar það mykið við að hækka hann að aftan að þú nærð kannski réttsvo að bæta það upp með dekkjastærðinni.
Ég mundi frekar græja offset hengsli til að koma fjöðrunum innar undir bílinn, troða svo bara undir hann stærsta dekkinu sem hann tekur óhækkaður, fá þér stillanlega race dempara og kannski hækka hann aðeins að framan ef þetta dugar ekki til..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #11 on: April 11, 2009, 19:33:13 »
já þetta er allt spurning bara alveg djöfull dýrt að fá slikka :neutral:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #12 on: April 13, 2009, 01:07:20 »
Hverjir hér á spjallinu hafa einhvertíman hækkað bíl svona?
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Bílar hækkaðir upp á fjöðrum?
« Reply #13 on: April 13, 2009, 01:46:07 »
Hverjir hér á spjallinu hafa einhvertíman hækkað bíl svona?
Ég hef, þetta var normið í denn. :lol: Á meira að segja RAUÐ flatjárnshengsli til í skúrnum. ](*,)  :lol:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)