Author Topic: Keppnisstjórn? Æfongardagar? test and tune?  (Read 2426 times)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Keppnisstjórn? Æfongardagar? test and tune?
« on: April 06, 2009, 13:43:02 »
Hvað er að frétta af keppnisstjórninni sem átti að skipa? var tekin ákvörðun um það? minnir að Harry hafi boðið sig fram til verksins, er það mál í höfn eða ekki??

Er búið að ákveða hvaða dagar verða æfingar á brautinni?
Eða verður þetta eins og síðasta sumar að maður veit aldrei hvenær æfingar eru og þarf að fylgjast hér með daglega á spjallinu?

Hefur verið tekin ákvörðun með test and tune daga fyrir keppnir, það hefur verið umræða um það frá því í fyrra ,þá var planið að hafa þessa daga á fimmtudögum.
Mun test and tune vera og ef svo hvernig munu þeir dagar spila inn í æfingardagana?

Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Keppnisstjórn? Æfongardagar? test and tune?
« Reply #1 on: April 06, 2009, 15:55:58 »
Sæl Edda,

Mér skilst að það eigi að funda með þeim sem buðu sig fram í keppnisstjórn nú í vikunni, amk. talaði Davíð við Harry um helgina.

Það er ekki búið að ákveða endanlega hvaða dagar verði notaðir til æfinga á brautinni, annars finnst mér persónulega að það mætti nýta sem flesta góðviðrisdagana til þess að hafa brautina opna, þá alveg sama hvaða vikudagur það er. Þetta mun allt skýrast mjög fljótlega!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppnisstjórn? Æfongardagar? test and tune?
« Reply #2 on: April 07, 2009, 12:18:00 »
Hvað er að frétta af keppnisstjórninni sem átti að skipa? var tekin ákvörðun um það? minnir að Harry hafi boðið sig fram til verksins, er það mál í höfn eða ekki??

Er búið að ákveða hvaða dagar verða æfingar á brautinni?
Eða verður þetta eins og síðasta sumar að maður veit aldrei hvenær æfingar eru og þarf að fylgjast hér með daglega á spjallinu?


Hefur verið tekin ákvörðun með test and tune daga fyrir keppnir, það hefur verið umræða um það frá því í fyrra ,þá var planið að hafa þessa daga á fimmtudögum.
Mun test and tune vera og ef svo hvernig munu þeir dagar spila inn í æfingardagana?


Það voru alltaf almennar æfingar í fyrra á föstudögum ef veður leyfði og hefur verið þannig í 2 ár. Þar á undan voru æfingar á fimmtudögum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppnisstjórn? Æfongardagar? test and tune?
« Reply #3 on: April 07, 2009, 12:58:44 »
Hvað er að frétta af keppnisstjórninni sem átti að skipa? var tekin ákvörðun um það? minnir að Harry hafi boðið sig fram til verksins, er það mál í höfn eða ekki??

Er búið að ákveða hvaða dagar verða æfingar á brautinni?
Eða verður þetta eins og síðasta sumar að maður veit aldrei hvenær æfingar eru og þarf að fylgjast hér með daglega á spjallinu?


Hefur verið tekin ákvörðun með test and tune daga fyrir keppnir, það hefur verið umræða um það frá því í fyrra ,þá var planið að hafa þessa daga á fimmtudögum.
Mun test and tune vera og ef svo hvernig munu þeir dagar spila inn í æfingardagana?


Það voru alltaf almennar æfingar í fyrra á föstudögum ef veður leyfði og hefur verið þannig í 2 ár. Þar á undan voru æfingar á fimmtudögum.

Það voru reyndar mun færri æfingar í fyrra en árin 2 á undan.  Þetta fyrirkomulag virkaði ekki alveg.  Eins og í flest öllum öðrum íþróttagreinum eru margir sem vilja bara æfa en ekki keppa og við verðum að vera duglegri að koma til móts við þá aðila.  Ég hef t.d. æft box, en hef engan áhuga á að fara í hringinn  :lol:

Ekkert að reyna að búa til rifrildi, bara pælingar.

Æfingar/testntune á fimmtudögum og aftur gömlu góðu föstudagsæfingarnar?  Ég veit að það er of mikið fyrir staffið að mæta 3 daga í röð, en það gæti verið að það verði hægt að fá einhverja sem vilja sjá um æfingarnar og aðra sem sjá um keppnir.  Ég gæti t.d. alveg hugsað mér að taka þátt í öðru en á eftir að sjá til hvort ég hef tíma til að mæta á æfingar og keppnir.

Er ekki ráð að skipa "starfsmannastjóra" fyrir sumarið?  Hvernig líst mönnum á það?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Keppnisstjórn? Æfongardagar? test and tune?
« Reply #4 on: April 08, 2009, 11:09:46 »
Í fyrra sumar voru ekki skipulagðar föstudagsæfingar eins og sumarið þar á undan.
umræðurnar hér voru að sleppa þeim þegar keppni var, halda þær þegar góðu veðri var spáð osfv og stundum var póstað hér inn með dags fyrirvara að það ætti að vera æfing á morgun eða þá æfing í kvöld og þá var ekki haldin föstudagsæfing.... það var aldrei gefið út í fyrra hvernig þetta skipulag átti að ganga fyrir sig þannig að þess vegna er ég að spyrja núna hvernig planið sé?

Það þarf að huga að svo mörgu ef það eiga að vera test and tune eins og staffið það er ekki hægt að ætlast til þess að það vinni fimmtudagskvöld á test and tune, föstudagskvöld á æfingu og allan laugardaginn á keppni það er bara of mikið að ætlast til svo mikillar launalausrar vinnu að mínu mati og það hefur ekki gengið það vel í gegnum tíðina að fá staff til að vinna þannig að persónulega sé ég ekki fram á að það sé svo mikill mannskaður að hægt sé að skifta þessari vinnu á marga hausa.....
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Keppnisstjórn? Æfongardagar? test and tune?
« Reply #5 on: April 08, 2009, 11:32:15 »
Hvernig væri að setja á gjald fyrir æfingarnar og nota það til að greiða aðstoðarfólki fyrir viðvikið!
« Last Edit: April 12, 2009, 03:43:19 by SPRSNK »

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppnisstjórn? Æfongardagar? test and tune?
« Reply #6 on: April 08, 2009, 12:21:29 »
Hvernig væri að setja á gald fyrir æfingarnar og nota það til að greiða aðstoðarfólki fyrir viðvikið!
Það var tekið gjald í fyrra, en staffið sem við fáum er bara svo góðhjartað að það vill ekki sjá pening fyrir vinnuna sína :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488