Author Topic: Trans Am - vantar logandi Turbo kjúkling!  (Read 2002 times)

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Trans Am - vantar logandi Turbo kjúkling!
« on: March 31, 2009, 22:31:10 »
Mig langar svolítið að endurnýja fuglinn á húddinu á Trans Aminum mínum. Um ræðir 81 Trans Am turbo. Bíllinn er allur góður en vil setja fugl með upprunalegt útlit á húddið. Sá á netinu að hægt er að kaupa límmiða kit í Arizona sem kostar um 50 þúsund. Spurning hvort einhver veit hvort hægt er að fá mynd af svona logandi kjúkling á húddið á betra verði?
Kveðja

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia