Author Topic: Balancering á sveifarás  (Read 1970 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Balancering á sveifarás
« on: March 30, 2009, 18:41:14 »
Eru einhver verkstæði hérna sem geta balancerað sveifarása? Ég er með 4 cylendra sveifarás sem þyrfti að kíkja á (Það á ekki að þurfa bob lóð eða neitt þannig til að balancera sveifarása í línumótora)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Balancering á sveifarás
« Reply #1 on: March 30, 2009, 18:43:41 »
Talaðu við Dóra  rennismið í Framtak,  www.Framtak.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Balancering á sveifarás
« Reply #2 on: March 31, 2009, 01:52:25 »
Er til alvöru balancinger vél hér heima? Veit það einhver,heyrði af vél en vantaði lóðin fyrir hana
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason