Author Topic: Toyota Corolla 1997 Special series 1600 skoðuð 10 á 120þúsund  (Read 1829 times)

Offline olithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Til sölu Toyota Corolla 1997
1600cc 4afe
beinskiptur
rauður
5.dyra H/B
special series, flott innrétting
samlitur
ekinn 200, rétt tæp 100 á vél
efri og neðri spoiler
15"álfelgur og vetrardekk
Pioneer geislaspilari
kenwood 6x9 hátalarar í afturhillu
hvítir mælar
nýskoðaður 10 án athugasemda, er þá skoðaður út mai á næsta ári

Bíllinn er dökkrauður að framan eftir tjón, bíllinn ber þess aðeins merki um að hafa lent í tjóni, en ekkert svakalega.
Bíllinn á við smá gangtruflanir að stríða í hægagangi og svo hefur startarinn verið að feila öðru hverju, en ekki oft (hægt að semja um hvort að gert verður við fyrir sölu eða ekki).
bíllinn er með vél úr 99 árgerð af corollu sem er ekin rétt tæp 100 og var sett í í haust. Ný tímareim og vatnskassi er í bílnum

Myndir






[COLOR="DarkRed"]
ATH bíllinn selst ekki á þessum felgum[/COLOR]

Heldur fer hann á 15" PCW felgum (vantar að vísu eina miðju) með 2 mjög góðum naglalausum vetrardekkjum og 2 hálfslitnum.



Ásett verð er 120 þúsund, mönnum er frjálst að bjóða, skoða ekki skipti á dýrari.

Óli 8693695
2xGTi rollur.