Author Topic: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!  (Read 6523 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« on: March 26, 2009, 19:15:32 »
Eins og margir eflaust hafa tekið eftir, þá stendur Kvartmíluklúbburinn fyrir stórri Bílasýningu nú um Hvítasunnuhelgina, dagana 29. Maí - 1. Júní 2009 og verður hún á sama stað og í fyrra, eða í Íþróttahúsinu Kórnum í Kópavogi.  8-)

Klúbburinn óskar hér með eftir ábendingum um fallega bíla, mótorhjól, eða aðra áhugaverða sýningargripi, þá skiptir árgerð eða tegund engu máli, en veita skal því athygli að stefnan okkar er sú, að vera allra helst, ekki með neina af þeim bílum sem voru á sýningunni í fyrra, þó svo að undantekningar verði mögulega gerðar.

Ég er þegar kominn með um 170 bíla á lista sem ég á eftir að hafa samband við, en þrátt fyrir það eru allar ábendingar vel þegnar.

Ábendingar um bíla og sýningargripi berist um tölvupóst á:
bilasyning@visir.is


F.h. Kvartmíluklúbbsins
Magnús Sigurðsson.
« Last Edit: March 26, 2009, 19:19:26 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #1 on: April 07, 2009, 08:03:25 »
Ég ætla að hafa eftir skoðun félagsmanns sem mér fannst trúverðugur, eins og hann sagði það. Keppnistæki félagsmanna ættu að vera á öllum sýningum sem hægt er að koma þeim á vegna þess að það auðveldar þeim að fá sponsera og það mun svo skila sér í betra keppnishaldi.

Þetta er túkall
stigurh

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #2 on: April 07, 2009, 16:33:30 »
Ég ætla að hafa eftir skoðun félagsmanns sem mér fannst trúverðugur, eins og hann sagði það. Keppnistæki félagsmanna ættu að vera á öllum sýningum sem hægt er að koma þeim á vegna þess að það auðveldar þeim að fá sponsera og það mun svo skila sér í betra keppnishaldi.

Þetta er túkall
stigurh

er sammála með Keppnistæki, en væri gaman að sjá hvort við eigjum ekki efnivið í aðar stór sýningu með öðrum billum
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #3 on: April 07, 2009, 16:42:17 »
Það var reynt í fyrra að fá sem flest keppnistæki sem til eru hérlendis, bara ekki margir sem sáu sér fært að koma með þau. Það er stefnt að því í ár að reyna smala sem flestum keppnistækjunum saman og skora ég því á þá sem eiga gömul tæki sem kannski hafa ekki verið í notkun í einhver ár að koma með þau á sýninguna, hægt er að hafa samband við sýningarnefnd á bilasyning@visir.is og bjóða þar fram bíla. Það er slatti til af bílum fyrir norðan en BA er m.a. með sandspyrnu þessa sömu helgi og kannski ekki hlaupið að því að fá bíla þaðan, þó vona ég að Norðanmenn verði okkur liðhollir og sjái sér fært að lána okkur eitthvað af bílum fyrir sýninguna.  8-)

Svo er um að gera að koma þeim bílum, sem ekki hafa sést í fleiri ár, og liggja í skúrum hér og þar, á sýninguna, ábendingar eru vel þegnar á bilasyning@visir.is

Langar einnig að nota tækifærið og benda fólki á að ég er búinn að vera fara yfir email sem borist hafa á bilasyning@visir.is og það hefur tekið nokkurn tíma til að fara yfir þau og svara, bið fólk um að sýna smá biðlund meðan farið er yfir þau.  :wink:

Einnig, ef einhver vill taka að sér að sjá um mótorhjóladeildina fyrir sýninguna, þ.e.að safna saman öllum hjólunum þá vantar okkur einn feyki duglegan.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #4 on: April 20, 2009, 19:18:55 »
Komnir á blað um 200 bílar og nánast enginn af þeim sem var í fyrra. Allar ábendingar um bíla eru þó ennþá vel þegnar.

Okkur vantar ennþá einhvern sem getur, og treystir sér í að taka að sér mótorhjóladeildina, þ.e. að safna saman mótorhjólum af öllum gerðum og tegundum, þetta verður að vera áreiðanlegur og ábyrgur aðili. Áhugasamir og áreiðanlegir aðilar sendi mér póst á bilavefur@internet.is eða hafi samband við mig í síma 696-5717

kv. Maggi
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #5 on: April 20, 2009, 19:22:58 »
Komnir á blað um 200 bílar og nánast enginn af þeim sem var í fyrra. Allar ábendingar um bíla eru þó ennþá vel þegnar.

Okkur vantar ennþá einhvern sem getur, og treystir sér í að taka að sér mótorhjóladeildina, þ.e. að safna saman mótorhjólum af öllum gerðum og tegundum, þetta verður að vera áreiðanlegur og ábyrgur aðili. Áhugasamir og áreiðanlegir aðilar sendi mér póst á bilavefur@internet.is eða hafi samband við mig í síma 696-5717

kv. Maggi
Í framhaldi af þessu hjá MOLA þá langar mig að benda á að ef þitt fyrirtæki hefur áhuga á að vera með á einni glæsilegustu sýningu sem haldin er hérlendis þá er hægt að hafa samband við mig í síma 899-3819
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #6 on: April 20, 2009, 19:44:37 »
það er einn Ford Ranchero á Hellu, gæti prófað að tala við manninn sem á hann og sjá hvort hann væri til í að fara með hann á sýninguna en hann er samt í uppgerð  :???:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Keli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #7 on: April 22, 2009, 02:09:52 »
Hvort verður þetta fornbílasýning eða KVARTMÍLU sýning ??????
Nota ekki FORD

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #8 on: April 22, 2009, 02:19:37 »
Ég held að það sé verið að reyna frekar að hafa bara bílasýningu ekki einhverja flokkaða sýningu.  Meira svona fjáröflun fyrir kvartmílu klúbbinn  :D
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #9 on: April 22, 2009, 08:07:48 »
það eru allir bílar kvartmílubilar bara mis fljótir :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #10 on: April 22, 2009, 12:07:12 »
já er ekki málið að hafa þetta svoldið fjöldbreytt líka , dót af sem flestum gerðum ....... :mrgreen:

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #11 on: April 22, 2009, 12:25:01 »
það eru allir bílar kvartmílubilar bara mis fljótir :D

ég kem þá með skodann  \:D/
 :lol:

Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #12 on: April 22, 2009, 12:42:11 »
Þessi sýning verður mjög svipuð þeirri og í fyrra, nema hvað það eru afar sárafáir bílar sem verða á þessari sem voru í fyrra.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #13 on: April 22, 2009, 13:38:20 »
það eru allir bílar kvartmílubilar bara mis fljótir :D

ég kem þá með skodann  \:D/
 :lol:


Þú hlítur að hafa Lödurnar..  sögurnar segja að það verði 2 c.a. 19 sek lödur í sumar  :shock:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Bílasýningin Burnout 2009 > Sýningartæki óskast!
« Reply #14 on: April 22, 2009, 15:00:27 »
það eru allir bílar kvartmílubilar bara mis fljótir :D

ég kem þá með skodann  \:D/
 :lol:


Þú hlítur að hafa Lödurnar..  sögurnar segja að það verði 2 c.a. 19 sek lödur í sumar  :shock:

haha já ég hlýt að hafa þær og yaris hjá þér líka  \:D/

ég þarf bara að redda kaupunum af honum áður en ég get farið með hann uppá braut og prófa, pabbi á bílinn og það er ekki hægt að færa lánið yfir á mig  #-o

klára kaup í sumar og mæti með hann næsta sumar þegar maður verður búinn að betrumbæta vélina eitthvað  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.