Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Dodge Dart 1967 nyjar myndir
Jón Geir Eysteinsson:
Slantarinn var allavega á 4-dyra Dodge Dart 1974 með 225cid Big-Block sexu............og gerði það gott að hans sögn.
Grillaði margar V-8 hænurnar ..........nú vantar fróðleiksmola eins og 1966 Charger ( Ragga) til að segja okkur sögu frá þeim öndvegis náunga
motors:
Já Raggi komdu með sögu um Slantarann... :lol:
Leifó:
--- Quote from: Dodge on March 24, 2009, 16:12:40 ---Það hefur sennilega alldrey verið farið svona ítarlega í 4door dart hérlendis áður :shock:
þetta lofar bara góðu og ég óska þér bara góðs gengis!
á að gera hann alveg orginal upp og líða í honum alsæll með 318 eða á að fara eitthvað sprækara í húddið?
--- End quote ---
hann verður með 318 vél og 904 skiftingu sem var uppgert fyrir nokrum árum,, þanig að ég var bara að huxa um að sprauta uppá nytt og sjæna,, svo er ég með flækjur við hana og var að spa í að hafa tvöfald 2,5" opið púst,, svo má altaf skoða eikvað sem hressir hann aðeins upp,,, á líka cragar ss krómfelgu sem líta mjög vel út,, þanig að þetta verður kanski ekki alveg orginal...
Leifó:
jæja smá sýnis horn af gangi mála.. er að sjá fyrir endan á riðbætingunum...
Leifó:
var aðeins of dírt að panta nyjar hjólaskálar þanig að maður smíðaði þetta bara.... svo sjænaði ég felgurnar
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version