Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Dodge Dart 1967 nyjar myndir
Leifó:
Jæja ætlaði að leyfa fólkinu að sjá hvað maður er að gera í skúrnum í kreppunni. 8-)
Þetta er Dodge Dart 1967 sem ég keypti í fyrra sumar. Það er 318 V8 vél í honum.
Boddý nokkuð heilegt meðan við aldur en innra brettinn að aftan ónýt og þarf að sjóða nýtt í..
Svo er það eitt og annað smá göt hér og þar sem þurfti að gera en hérna eru myndir af ferlinum.
Jón Geir Eysteinsson:
Vel staðið að verki, og gaman væri að fá að fylgjast með uppgerðinni í framtíðinni
Gangi þér vel með bílinn
AlliBird:
Er þetta Akureyrarbíllinn, sem var svartur ?
Kristján Ingvars:
Ekki er þetta bíllinn sem Ingvar átti? :-k
dodge74:
sæll ég á til torsionbar þeverbita í þetta boddi það er búið að sandblásan og vantar að sjóða í hann en hann er allveg stráheill svo á ég slatta af varahlutum í svona bil svosem eins og hurðar frammbekk og aftur bekk rúður stuðara og eitthvað af crome listum annars gangi þer vel með bilinn :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version