Author Topic: holley,oldsmobile  (Read 1590 times)

Offline lalli_lagari

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
holley,oldsmobile
« on: March 18, 2009, 13:35:26 »
Sælir ég er með Holley 750 sem ég ætla að setja á oldsmobile 350,blöndungurinn bassar ekki,ég meina það eru ekki sömu göt,hvar getur maður fengið dót í þetta svo að þetta passi?

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: holley,oldsmobile
« Reply #1 on: March 18, 2009, 15:31:19 »
Þú þarft annað millihedd,til þess að þetta gangi,þú ert með Q-jet millihedd
Kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: holley,oldsmobile
« Reply #2 on: March 18, 2009, 18:33:25 »
Þú ert sumsé með square bore blöndung og spread bore millihedd, það eru til svona 200 spacerar hér á landi til að setja þarna á milli, spurning ef einhver er ekki að nota sinn í augnablikin hvort hann gæti látið þig hafa hann, svo gæti þetta þessvegna verið til í bílabúð benna
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is