Author Topic: leggja nýtt rafkerfi  (Read 1548 times)

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
leggja nýtt rafkerfi
« on: March 18, 2009, 21:17:26 »
sælir allir  :)
jæja málið er það að ég hef ákveðið að skipta um allt rafmagnskerfið í bílnum mínum  (Ford Econoline 250 '88)  gamli eigandinn hefur verið að grúska eitthvað með sitt eigið eða bara verið að sparsla einhverju saman... jamm lítur ekki vel út...
en allavega er ekki sá með mestu reynslu en langaði bara heyra frá mönnum sem eru vanir svona..  :D
hvað er það helsta sem maður þarf að passa sig á og hvað eru bestu snúrurnar til að nota í svona?  (held að það kallist það.) þessi bíll verður smá húsbíll en ekkert eitthvað fancy..

jæja þakka fyrir mig og vona eftir góðum viðbrögðum  :D

kv Ísak.
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!