Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Pontiac Trans Am GTA - Project

<< < (3/4) > >>

Sivalski:
Já ég svissaði á hann um daginn og gat ekki séð betur en það virkuðu allir mælar..
hef ekkert gangsett hann ennþá  :) 

E-cdi:

--- Quote from: Sivalski on March 21, 2009, 23:26:05 ---Já ég svissaði á hann um daginn og gat ekki séð betur en það virkuðu allir mælar..
hef ekkert gangsett hann ennþá  :) 

--- End quote ---

prufaðu að setja hann í gang :)

Sivalski:
hehe ég væri nú buinn að því ef það væri mögulegt, en hann fer ekki í gang!
við stjúpi erum búnir að kíkja á rafmagnsdótið frá bensíndælu og að vél og eigum eftir að tengja það rétt
Var keypt ný bensíndæla en hún snérist aldrei, fekk ekki straum og við mældum þetta fram og til baka og þetta virkar nú allt, bara ekki rétt tengt.
Svo kemur í ljós hvort vélin sé ekki gangfær, annars ætla ég mér nú að láta taka hana í gegn eða setja 350.
Langaði nú samt að reyna að halda bílnum svolítið original  8-) en eins og flestir vita er 305 ekkert mest spennandi vél í heimi

-Viktor

Sivalski:

--- Quote from: E-cdi on March 20, 2009, 21:52:10 ---klikkaðir bílar..
sé alltaf eftir minum.. reyndar var hann ekki GTA.
mér finnst 3gen alltaf flottustu transarnir

en segðu mér eitt, er þessi með digital miðstöð?

virkar allt mælaborðið í honum?

btw gangi þér vel með græjuna.. flottur bíll 8)

--- End quote ---


og já takk fyrir það!  :wink:

Chevy_Rat:

--- Quote from: Sivalski on March 23, 2009, 05:05:39 ---hehe ég væri nú buinn að því ef það væri mögulegt, en hann fer ekki í gang!
við stjúpi erum búnir að kíkja á rafmagnsdótið frá bensíndælu og að vél og eigum eftir að tengja það rétt
Var keypt ný bensíndæla en hún snérist aldrei, fekk ekki straum og við mældum þetta fram og til baka og þetta virkar nú allt, bara ekki rétt tengt.
Svo kemur í ljós hvort vélin sé ekki gangfær, annars ætla ég mér nú að láta taka hana í gegn eða setja 350.
Langaði nú samt að reyna að halda bílnum svolítið original  8-) en eins og flestir vita er 305 ekkert mest spennandi vél í heimi

-Viktor

--- End quote ---

Sæll benzíndælan er staðsett ofan í benzíntankinum í þessum bílum!,Og hún er tengd í gegn um rafmagnsplöggið sem er staðsett fyrir miðju á bak við aftursætisbökin!,Þannig að þú þarft að taka tankinn undan til þers að skipta um benzídæluna og tengja hana!.

Og til hamingju með þennann bíl og gangi þér vel með uppgerðina honum!

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version