Jæja strákar
Vitið þið um einhverja ameríska í Vestmannaeyjum og/eða hvort það sé verið að gera upp bíla þar?
Er einhver hér á spjallinu búsettur þar?
Kv. Kristján 
Það eru nokkrir í viðbót við áðurtalda sem ég veit um, Buick ´48+- óuppgerður og þreyttur enn í akstri síðasta sumar.
Oldsmobile ´48+- uppgerður mjög fallegur bíll, í akstri reglulega.
Chevy pickup stepside ca. 65 uppgerður, lítið hreyfður eigandinn í Noregi.
Mustang Fox body ca. ´80 lítur mjög vel út, held að hann eigi glimmer bjölluna líka, sem er alveg snilld.
kv. jói