Author Topic: Mótorsport sýning um Páskana  (Read 4074 times)

Offline Doddilitli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Mótorsport sýning um Páskana
« on: March 17, 2009, 11:24:24 »
Vilja KK menn taka þátt í Akstursíþróttasýningu með Rally, Rallycross og Torfærumönnum?
Eða eru KK að skipuleggja sína egin sýningu kannski?
Ef svo er er kannski hægt að sameina sýningarnar? Bara hugmynd

Það yrði gaman að fá nokkra bíla frá sem flestum keppnisgreinum.


Tekið af LÍA spjallinu

Hvernig lýst mönnum á að reyna koma upp sýningu á rallýbílum og öðrum bílum sem keppa skv. reglum LÍA/ÍSÍ og bjóða gestum frían aðgang í tilefni kreppunnar. Ég sé þetta fyrir mér sem kjörin vettvang fyrir okkur til að kynna fyrirætlanir okkar liðanna næsta keppnistímabil. Sýna bílana okkar og búnað. Ásamt því að reyna að lokka til okkar áhugasama félaga. Fá umfjöllun í fjölmiðlum og byggja upp jákvæða ímynd í kringum sportið.

Í mínum huga þurfa allir bílarnir ekkert endilega að vera klárir heldur mega þeir þess vegna standa eins og þeir eru á þessum tíma árs. Etv. í einhverjum hlutum. Það er líka áhugavert. Sem sagt ekki endilega bón sýning. Þarna væri skemmtilegt tækifæri til að sýna sig og sjá aðra auk þess sem sponsorarnir fengju smá ábót.

Auk bílanna mætti bjóða hagsmunaaðilum er tengjast sportinu bás og reyna að fá þá til að standa straum af kostnaðinum, en auðvitað þarf að kynna sýninguna með auglýsingum t.d og það kostar sitt.

Þá væri gaman ef klúbbarnir settu upp kynningu um hverja keppni hugsanlega með myndum og þ.h. Við (Tomcat kallarnir) gætum kynnt ICCR keppnina fyrir Íslendingum við þetta tækifæri.

Hér er tækifæri til að gera sportið sýnilegt þegar ekkert jákvætt er að gerast og spái ég góðri aðsókn sem við getum síðar notað sem mælistiku á áhugan á mótorsporti ef vel tekst til.

Sérstaklega væri gaman að finna einhverja bíla sem leynast í skúrum og hafa etv. ekki fengið að hreyfa sig lengi.

Setja mætti upp smábíla keppnisbraut þar sem almenningur getur reynt sig við "alvöru rall hetjur" Playstation keppni, service liða keppni og svo frv.

Hvernig lýst mönnum á þessa hugmynd. Er ekki málið að bretta upp ermarnar og gera þetta? Endilega prjóna við hugmyndina ef á annað borð áhugi er fyrir hendi. Til þess að þetta verði flott þarf næstum alla rallý bílana nokkra torfærugrindur og öflugustu kvartmílubílana. Svo má auðvitað punta þetta með öðrum áhugaverðum bílum sem eru forvitnilegir sýningagripir.

Teljum upp hugsanlega sýningargripi úr rallý og rallý cross deildinni:

Á fyrirhugaða sýningu eru þá komnir:

4 Tomcat jeppar / McKinstry feðgar
1 EVO VII / Jói V
3-4 RCA Rallycrossbílar / Gunnar H
1-2 Rallý? Rallýcrossbílar / Kiddi
1 Playstationhetja / Team Yellow Bragi Þ.
1 EVO X(haldiði það ekki?) frumsýndur / Danni
2 Peugeot og Hilux(geri ég ráð fyrir) / Gummi Snorri
1 Bakara EVO / Pétur
1 Subaru / Guðmundur Hösk.
3-4Toyota, Mazda, Evó056 (EVO VIII) /Doddi Team Yellow
Endilega að hafa ósamsettann evo á svæðinu, svona; "Röntgenmynd"

= 18-21 Rally og Rallycrossbílar komnir

Steini


Endilega koma með svör og hugmyndir.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #1 on: March 17, 2009, 13:15:21 »
Vilja KK menn taka þátt í Akstursíþróttasýningu með Rally, Rallycross og Torfærumönnum?
Eða eru KK að skipuleggja sína egin sýningu kannski?
Ef svo er er kannski hægt að sameina sýningarnar? Bara hugmynd


Það yrði gaman að fá nokkra bíla frá sem flestum keppnisgreinum.


Steini

Endilega koma með svör og hugmyndir.
Við KK menn erum komnir með 11 þúsund fermetra sýningarsvæði á sama stað og í fyrra og erum við búnir að ganga frá því.
Sýningin okkar verður um hvítasunnuhelgina í íþróttahöllinni KÓRNUM í Kópavogi.
Ég persónulega ætla ekki að útiloka neitt samstarf en það þyrfti þá að fara beint gegnum stjórn en ekki á opnu spjalli.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #2 on: March 17, 2009, 22:32:24 »
Það er miklu nær að þið fáið pláss hjá KK sem verður haldin um hvítasunnu í Kórnum. Bílasýning á stórhafnarfjarðarsvæðinu er í höndum KK. Hvenæar ætla menn að skilja að það er ekki pláss fyrir margar sýningar á svæðinu. LÍA er ekki klúbbur og á ekki að standa fyrir sýningum í samkeppni við klúbba sem eru að reyna að sættast við LÍA. Þið getið ekki haldið sýningu og notað LÍA eða ÍSÍ sem front.

Bara mín skoðun. 8-)

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Doddilitli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #3 on: March 17, 2009, 23:24:06 »
LÍA mundi ekki halda þessa sýningu, þessi umræða hófst bara á spjallborði LÍA.
« Last Edit: March 17, 2009, 23:26:06 by Doddilitli »

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #4 on: March 18, 2009, 20:48:20 »
Það er miklu nær að þið fáið pláss hjá KK sem verður haldin um hvítasunnu í Kórnum. Bílasýning á stórhafnarfjarðarsvæðinu er í höndum KK. Hvenæar ætla menn að skilja að það er ekki pláss fyrir margar sýningar á svæðinu. LÍA er ekki klúbbur og á ekki að standa fyrir sýningum í samkeppni við klúbba sem eru að reyna að sættast við LÍA. Þið getið ekki haldið sýningu og notað LÍA eða ÍSÍ sem front.

Bara mín skoðun. 8-)

mbk Harry Þór
Það eiga nú samt væntanlega allir sama rétt á að koma sér á framfæri hvort sem þeir eru í Kvartmíluklúbbsmafíunni eða ekki eða hvað?
Það má halda sýningu á hverju sem og hvernig sem þú færð það út að það sé í samkeppni við KK þá er ég ekki alveg að skilja hvernig sýning á rallýbílum og torfærugrindum er samkeppni við KK sýninguna,KK má hafa sína sýningu alveg í friði mín vegna en hvort aðrir klúbbar innan LÍA eða ÍSÍ haldi sýningu hvort sem hún yrði í Hafnarfirði eða ekki kæmi ekki KK við svo ég geti séð,ég er á þeirri skoðun að það sé ekkert verra að hafa svona sýningu í sitthvoru lagi þar sem ég held að sameiginleg sýning með KK gæti aldrei gengið.Þetta er nú bara mín skoðun og er ekkert endilega rétt eða röng.

PS,ég held að það sé enginn að tala um að halda sýningu og nota LÍA eða ÍSÍ sem einhvern front,þetta bara kom til tals á LÍA síðunni af félagsmönnum þess.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #5 on: March 18, 2009, 20:55:21 »
Quote
Bílasýning á stórhafnarfjarðarsvæðinu er í höndum KK. Hvenæar ætla menn að skilja að það er ekki pláss fyrir margar sýningar á svæðinu.
Harry minn, við flýjum meira að segja úr Hafnarfirðinum með sýninguna okkar og höldum hana í Kópavogi  :lol:

Það eru fleiri en eitt akstursíþróttafélag í Hafnarfirði og allir hafa sama rétt og þegar kemur að sýningarhaldi myndi ég segja..  Við skulum ekki vera að búa til eitthvað vesen úr engu eins og við virðumst vera snillingar í þegar kemur að sýningarhaldi annars vegar og LÍA hins vegar  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #6 on: March 18, 2009, 21:25:05 »
Þetta snýst ekki um hver megi og megi ekki. 

Valli minn , enda sagði ég stórhafnarfjarðarsvæðinu

en mín skoðun

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #7 on: March 18, 2009, 21:35:44 »
Þetta snýst ekki um hver megi og megi ekki. 

Valli minn , enda sagði ég stórhafnarfjarðarsvæðinu

en mín skoðun

mbk Harry Þór
En þú vilt samt meina að enginn annar megi halda sýningu á stórhafnarfjarðarsvæðinu nema KK ef ég skil þig rétt?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #8 on: March 18, 2009, 23:14:13 »
Ef það á að verða rifrildi eins og í fyrra út af bílasýningarmálum þá mun ég leggja það fyrir stjórn KK að kvartmíluspjallið verði lagt niður með öllu.

Þetta spjall gerir klúbbnum meiri skaða en gagn og greinilegt er að sumir eru fljótir að stökkva á það tækifæri.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #9 on: March 20, 2009, 12:49:33 »
Þetta snýst ekki um hver megi og megi ekki. 

Valli minn , enda sagði ég stórhafnarfjarðarsvæðinu

en mín skoðun

mbk Harry Þór

Ég er ekki Hafnfyrðingur  "stórhafnarfjarðarsvæðinu"
:smt019
ÞAÐ ER GOTT AÐ BÚA Í KÓPAVOGI  :smt081
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #10 on: March 20, 2009, 18:00:54 »
Þetta snýst ekki um hver megi og megi ekki. 

Valli minn , enda sagði ég stórhafnarfjarðarsvæðinu

en mín skoðun

mbk Harry Þór

Ég er ekki Hafnfyrðingur  "stórhafnarfjarðarsvæðinu"
:smt019
ÞAÐ ER GOTT AÐ BÚA Í KÓPAVOGI  :smt081

Hera þú býrð í úthverfi Hafnarfjarðar  :wink:
Geir Harrysson #805

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #11 on: March 20, 2009, 19:02:56 »
Þetta snýst ekki um hver megi og megi ekki. 

Valli minn , enda sagði ég stórhafnarfjarðarsvæðinu

en mín skoðun

mbk Harry Þór

Ég er ekki Hafnfyrðingur  "stórhafnarfjarðarsvæðinu"
:smt019
ÞAÐ ER GOTT AÐ BÚA Í KÓPAVOGI  :smt081

Hera þú býrð í úthverfi Hafnarfjarðar  :wink:
Eins og restin af landsmönnum :lol:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #12 on: March 20, 2009, 20:02:22 »
Það er reyndar alveg rétt Himmi
Geir Harrysson #805

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Mótorsport sýning um Páskana
« Reply #13 on: March 20, 2009, 22:05:29 »
Ef það á að verða rifrildi eins og í fyrra út af bílasýningarmálum þá mun ég leggja það fyrir stjórn KK að kvartmíluspjallið verði lagt niður með öllu.

Þetta spjall gerir klúbbnum meiri skaða en gagn og greinilegt er að sumir eru fljótir að stökkva á það tækifæri.


sem yrði agalegt  #-o
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)