Author Topic: Mustang  (Read 15213 times)

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Mustang
« on: March 13, 2009, 14:40:58 »
Jæja ætla aðeins að hrista uppí þessu og sækja mér í smá visku um leið!
(var að skoða bílavefinn hjá Mola og myndirnar eru þaðan)

Er þetta sami bíll?




Hver er staðan á þessum í dag?


Og hver er staðan á þessum? Er búið að henda honum eða laga eða hvað?


Liggja þessir enn útí móa? Og hvaða bílar eru þetta?

Þetta er sá sem er fjærst á myndinni fyrir ofan...


Er þetta bíllinn sem er á Patreksfirði?


Er þessi til í dag?


Er þessi til í dag?


Er þessi enn á sama stað?



Endilega ausið yfir mig Mustang viskunni ykkar mig langar í skemmtilega umræðu  :wink:
Valur Pálsson

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Mustang
« Reply #1 on: March 13, 2009, 15:47:29 »
Ég væri til í að sjá myndir af þessum þegar hann var í flottu standi,

svona nú Moli, gramsaðu eitthvað...  8-)

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #2 on: March 13, 2009, 17:05:31 »
1970 svarti bíllinn er þessi sem er verið að gera upp, það er þráður um hann á spjallinu
1965 hardtoppinn held að ólafsson bræðurnir eiga hann
1968 blár, var hann ekki seldur úr landi
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #3 on: March 13, 2009, 17:06:42 »
hrikalega er guli shinoda fallegur þarna bakvið sösss
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang
« Reply #4 on: March 13, 2009, 17:46:37 »
1. Efstu tveir bílarnir eru þeir sömu, í eigu Antons Ólafssonar

2. Rauði '70 bíllinn er fyrir norðan og var í þessari stöðu í fyrra, og er sjálfsagt ennþá. Bíllinn fæst ekki keyptur margbúið að reyna það


3. Græni '65 Mustangin er sá sem er í eigu Antons og Björgvins.

4. Þessir 3 Mustang bílar í lautinni eru þarna ennþá, á myndir af þeim frá því sl. sumar. Einn er '69 Mustang Mach 1, (Killer) gekk  undir nafninu Hraðsuðuketillinn. Græni fastbackin er held ég örugglega 6cyl original og rauði '70 Hardtoppinn kom held ég örugglega ofan af velli, þeir eru allir óuppgerðarhæfir.

5. Svarti '70 bíllinn er sá sem er í uppgerð á Patró

6. Held að rauði '66 bíllinn hafi verið rifinn. hmmm

7. Guli '70 bíllinn er til í dag og í skúr uppí Mosó, búið að sundurrífa hann mikið, skoðaði hann fyrir 2 árum.

8. Blái '68 bíllinn með bleiku strípunum kom suður frá Kópaskeri eða Raufarhöfn og var rifinn.

« Last Edit: March 13, 2009, 21:50:01 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #5 on: March 13, 2009, 18:31:36 »
Já það stendur ekki á svörum  :D

Þá spyr ég bara áfram! (og áfram með myndir af bílavef)

Hvernig er með þennan?


Og er þetta ekki sá sami?




Ég sé að seinasta myndin endar nafn sitt á "sandgerði" en ég er nokkuð mjög viss um að hún sé tekin á Höfn  :-k
Ég veit reyndar að fyrsta og þriðja myndin af gyllta bílnum er sami bíll og það er tekið hjá Höfn...er að spá í hvort þetta sé ekki allt sá sami og er einhver þráður um hann hér?
« Last Edit: March 13, 2009, 18:37:26 by crown victoria »
Valur Pálsson

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #6 on: March 13, 2009, 18:41:39 »
Fyrri bíllin er þarna enþá , held ég.

70 bíllinn Var á Höfn, í Árbæ, Sandgerði og er núna í Kópavogi. Er á uppgerðaráætlun framtíðarinnar.
Helgi Guðlaugsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #7 on: March 13, 2009, 18:54:51 »
Mynd 1 og 3 er ekki sami bíllinn..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #8 on: March 13, 2009, 21:36:11 »
Mynd 1 og 3 er ekki sami bíllinn..

með fullri kurteisi! Hvað hefurðu fyrir þér í því?  :roll: ég tók það fram að ég væri að tala um gyllta bílinn (70) þegar ég sagði að mynd eitt og þrjú væri sá sami...
Valur Pálsson

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #9 on: March 14, 2009, 12:25:32 »
Jú þetta eru allt myndir af sama bílnum. (Gillti 70 bíllinn)
Helgi Guðlaugsson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #10 on: March 14, 2009, 12:35:29 »
Já myndirnar tvær þar sem hann er útí sveit eru teknar við Krossbæ í Nesjum og myndin þar sem hann stendur við hliðina á Econline er tekin fyrir aftan verkstæðið hjá Gunnari Pálma. En á ekki einhver nýlegri myndir af þessum bíl?
Valur Pálsson

Offline Boss 351

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #11 on: March 14, 2009, 12:52:23 »
Sælir.

Hvar á landinu er þessi laut ?
Mustang Mach1 1971

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #12 on: March 14, 2009, 13:19:51 »
Hvaða laut góði minn? Þessi með Hraðsuðukatlinum og hinum tveimur?
Valur Pálsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang
« Reply #13 on: March 14, 2009, 13:22:33 »
Já myndirnar tvær þar sem hann er útí sveit eru teknar við Krossbæ í Nesjum og myndin þar sem hann stendur við hliðina á Econline er tekin fyrir aftan verkstæðið hjá Gunnari Pálma. En á ekki einhver nýlegri myndir af þessum bíl?

Helgi á myndir af honum frá því Elvar var að kroppa eitthvað í hann, spurning um að hann hendi þeim inn?  :-"

Sælir.

Hvar á landinu er þessi laut ?

Er ekki viss um að eigandinn vilji að það verði gefið upp, en hún er fyrir austan, þó nær Reykjavík en Egilstöðum.

Þessar tvær myndir voru teknar í Maí á síðasta ári.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #14 on: March 14, 2009, 21:00:41 »
Mynd 1 og 3 er ekki sami bíllinn..

með fullri kurteisi! Hvað hefurðu fyrir þér í því?  :roll: ég tók það fram að ég væri að tala um gyllta bílinn (70) þegar ég sagði að mynd eitt og þrjú væri sá sami...

Já þú átt við það, hefði átt að lesa aðeins betur ég las bara 1. og 3. myndin en ekki 1. og 3. af gyllta  :D sorry  :smt039
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #15 on: March 15, 2009, 16:56:05 »
Ekki málið  :wink:
Valur Pálsson

Offline kjartan eagle

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #16 on: March 16, 2009, 18:50:14 »
veit einhver hér hver það er sem er að gera upp þennan svarta sem er í uppgerð á patró?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang
« Reply #17 on: March 16, 2009, 18:54:31 »
veit einhver hér hver það er sem er að gera upp þennan svarta sem er í uppgerð á patró?

Eigandinn heitir Helgi Rúnar Auðunsson, skilst að það séu tveir menn í vinnu hjá honum við að gera hann upp. --> http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=13846.40
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #18 on: March 16, 2009, 20:43:52 »
Myndir af gillta 70 bílnum, já hér koma myndir.





Já og mælaborðið


Og hesthúsið



Helgi Guðlaugsson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Mustang
« Reply #19 on: March 16, 2009, 21:47:25 »
Glæsilegt!  =D> Er langt síðan þessar myndir voru teknar Helgi?
Það er gott að það er verið að vinna í honum! En allt tekur þetta tíma og peninga samt en þeim er vel varið!
Þetta er nú bara eitt af fallegustu boddýum sem hægt er að velja sér í svona verkefni!
En á hann að vera með sama krami og áður veistu það?
Valur Pálsson