Author Topic: Chevy  (Read 2430 times)

Offline Ingaling

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Chevy
« on: March 08, 2009, 12:13:32 »
Til sölu Chevrolet Silverado 1500 LTZ Vortec MAX

Árgerð 2007. Ekinn 23 þús. Innfluttur nýr af IB bílum á selfossi og er í ábyrgð þar framm að ágúst byrjun.

Glæsilegur bíll með öllum hugsanlegum aukahlutum.

Bose hljómtæki með DVD og þráðlausum headphonum, navi,leður, upphitað rúðupiss, loftmælar í felgum ofl...

Bíllinn er með 8 cylendra 6000cc vortec max vél. Bensín og er að skila ca 370 hestöflum og 375 pund-fet. Vélin er með búnaði sem slekkur á 4 stimplum undan álagi og kemur það rosalega vel út í eldsneytis sparnaði. 18L í blönduðum akstri.

Millikassinn er með 4 valmöguleika. rwd-sídrif-4wdL- low. Í bílnum er skriðvörn og spólvörn og er hægt að slökkva á spólvörninni.

Bíllinn er með 2.5" lyft á undirvagni og stendur á 35x12.5R17 Dick cepek FCII mikroskornum dekkjum ný dekk. Búið er að lækka drif niður í 1;4.10. og orginal diskalæsing að aftan. Búið er að breyta pústkerfinu og setja flowmaster hljókút og tvöfalt út að aftan.

ásett verð er 5.490.000.- kr

Áhvílandi 3.500.000.-kr afb. 60.000.-kr mánaðarlega.

Skoða skipti á 35"+ breyttum jeppum, Helst Jeep.

Mbk. Ingi Bjöss.

S.8983493

ingi@fedgar.is
Chevrolet Silverado 1500 Vortec MAX 35" 2007
Volvo V50 2.0D
Husqvarna TC250