Author Topic: Plymouth  (Read 5902 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Plymouth
« on: April 01, 2007, 12:07:53 »
eru einhverjir 1957-8 Plymouth Fury á Íslandi
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Plymouth
« Reply #1 on: April 01, 2007, 12:50:55 »
ég held að það sé einn í keflavík, nýuppgerður

Eigandinn er kallaður Gunni
Agnar Áskelsson
6969468

stebbi_ingi

  • Guest
Re: Plymouth
« Reply #2 on: March 05, 2009, 14:42:59 »
held að það se eða var bara 1 svoleiðis til á landinu ;)
við attuum plymouth fury eitthvað man bara ekki hvaða argerð var soldið ungur en pabbi seldi hann og það eru STÆÐSTU MISTOK SEM HANN HEFUR GERT ! Fynst mer ! :D
en ef þið viitið um eitthver plymouth fury á islandi endilega lata mig vita er að leita af gamla goða bilnum aftur og ætla að reina fá hann aftur !

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #3 on: March 05, 2009, 16:41:55 »
Glæsilegt ef hann Gunni er loksins búinn að klára bilinn...ekki komin nema rúmlega 20 ár hehe

Annars er það 1958 Fury hjá honum og fékk fyrir löngu síðan viðurnefnið Christine.
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Plymouth
« Reply #4 on: March 05, 2009, 17:21:54 »
Hérna eru nokkrir 1959 Fury bílar sem eru hérlendis.




Þessi var notaður í Djöflaeyjunni


Þessi var fluttur inn 2007
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Plymouth
« Reply #5 on: March 05, 2009, 18:58:14 »
Síðast þegar ég vissi þá var Gunni ekki búinn með sinn, en sagði að hann þyrfti að fara að bretta upp ermarnar, það var bara pillerý eftir, raða inn í hann og framstæðunni á, glerja og svona eitthvað. Hann var kominn í gang og búið að sprauta reyndar fyrir löngu hehehehe, svakalega flottur bíll hjá honum
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #6 on: March 05, 2009, 19:28:44 »
Haha já það munu vera rúm 5 ár síðan bíllinn var sprautaður...og það í hollum...Gunni vildi dreyfa kostnaði eitthvað svo hann lét málarann taka hurðarnar og svo skott/húdd lokin í sitthvoru hollinu.

Man svo eftir því þegar bíllinn sat inni í þar sem er núna pool stofan og var þá í eigu Bubba gróður gunna, svo þegar vel lá á Bubba var dúknum flett ofan af 427/429(man ekki hvort) mótornum í Mustanginn hans bubba.
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

stebbi_ingi

  • Guest
Re: Plymouth
« Reply #7 on: March 06, 2009, 14:44:48 »
en utaf hann með þetta her.
þá vill eg tjekka hvort eitthver veit um Plymouth Fury Fjagradyra á islandi?


Offline þorkell

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #8 on: March 08, 2009, 14:24:32 »
Hér er mynd af Plymothinum árgerð 1957 áður en að ég seldi hann til Keflavíkur ca. árið 1978. Þetta er bíllinn sem er verið að gera upp í Keflavík.



Þessi bíll var orginal með 6 cyl mótor og takkaskiptur. Stimpilstöng kom útúr mótornum í fyrsta bíltúrnum og settum þá 8 cyl mótor í hann úr Desoto 1958 sem ég reif. Sá bíll var 4 dyra hartopp rauður með svörtum vínil. Einnig fór samstæðan af honum á Plymouthinn sem var töluvert öðruvísi en orginal samstæðan meðal annars með tvöföldum ljósum og meiri stuðara en annars sama boddý.
« Last Edit: March 08, 2009, 14:35:24 by þorkell »
Þorkell Hjaltason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #9 on: March 09, 2009, 05:54:06 »
fallegt boddý, tek samt eftir að hliðarlistarnir á þeim eru nokkuð mismunandi, tveir bílana eru með eins lista, svo er öðruvísi listi á bílnum úr djöflaeyjuni, og svo er sá blái með enn eina útfærsluna,

hvaða útskýringar eru á því?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #10 on: March 09, 2009, 05:57:21 »
hérna er svo frægasti fury allara tíma, eða einn af þeim, með lista eins og sá blái, (57 einnig)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #11 on: March 16, 2009, 21:23:36 »
Christine er 1958 árg. með 350 cid mótor sem kom bara í þetta eina ár frá Mopar gamla, og var til líka með beina innspítingu (fuel injection) 315 hp. Plymouth Fury htp. cpe. 5303 stk. semsagt sjaldgæfur.Kv.Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #12 on: March 16, 2009, 22:03:47 »
djö væri maður til í svona fák  8-)
« Last Edit: March 16, 2009, 22:09:02 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #13 on: March 17, 2009, 13:18:04 »
Maður er nottla undir töluverðum áhrifum af myndinni og tegundinni en samt, þessi er einn sá allra flottasti  :D
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #14 on: March 17, 2009, 13:41:51 »
Sammála síðasta, þetta er eitt flottasta boddy sem hefur litið dagsins ljós 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #15 on: March 17, 2009, 21:44:57 »
Maður er nottla undir töluverðum áhrifum af myndinni og tegundinni en samt, þessi er einn sá allra flottasti  :D


sæll
óóójá það er maður..
þessi mynd er frekar geggjuð sem og lögin í henni
hér er eitt flottasta atriðið í þessari mynd, klikkuð lög  8-)  :smt035

http://www.youtube.com/watch?v=kbHKdn0XScg


« Last Edit: March 17, 2009, 21:52:53 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #16 on: March 17, 2009, 21:52:08 »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Plymouth
« Reply #17 on: March 17, 2009, 23:56:16 »

 Plymouth sá er notaður var í myndinni Djöflaeyjan Y-59 er Fury 1959 árg, annar tveggja sem verið hafa hér, hinn var J-150 blár/hvítur, en í Stephen King myndinni Christine frá 1983 er notaður 1958 Fury, 5303 framleiddir, upphaflegt verð $3067, en upphaflega er Fury 1957 & 1958 2d ht drapplitur ( ljós brúnn ), eins og sést í myndinni er aðeins til einn 1958 Fury litur. 1959 voru framleiddir Fury og Sport Fury, sem var aðeins í drapplit, en Fury var í öllum litum og gerðunum 2d og 4d ht og sedan. Í mars 2004 fór annar tveggja Fury bíla, sem til eru úr myndinni "Christine" á $167.400 á uppboði Jackson-Barrett Palm Beach http://www.cars-on-line.com/barrett-palm04.html
Einn orginal 1958 Fury var til á Suðurnesjum 350 cub 315 hö vél og 2 x 4 hólfa blöndungar með 3 þrepa TorqueFlite-skiptingu 7.7 sek 0-100 km. Þennan Fury áttu m.a. Gunnar Häsler Lyngbraut 3 Garði sími 422-7280, einng átti Vilhjálmur trésmiður Garði frændi Gunnars bílinn. Keflavíkur 58 Fury-inn var eitt helsta spyrnutæki landins um árabil, og þegar muscle-cars komu fram á Íslandi um 1968-9, þá var sett 440 cub 375 hö vél í 58 Fury-inn úr Bláum/hv 1967 Plymouth Belvedere II GTX, sem fór síðan í sölunefndina með 6 cyl vél, en er núna með 426 Hemi og Íslandsmetshafi standard bíla (óbreyttra) í kvartmílu 12.54 sek, eig Gunnar Gunnarsson (sjá mynd http://paranoid.is-a-geek.com/Mopar/Mopar%20009.jpg ) Á sama uppboði fór '67 GTX 426 Hemi á $84.240 http://www.cars-on-line.com/barrett-palm04.html 1958 fury-inn sást síðast mjög heillegur 1975-80 vélarlaus við Síld & Fisk við Reykjanesbraut Hafn. Sumar sögur segja hann urðaðan þar við húsið.
Hér er slóð á síður klúbbs, sem er um þessa Fury bíla. http://clubs.hemmings.com/frameset.cfm?club=goldenfin

Plymouth Belvedere Sport Coupe 1958 2d ht, 36.043 framleiddir, upphaflegt verð $2.457 er til í Kef, eig. Gunnar Sveinbjörnssonar Vatnsnesvegi 23 Kef sími 421-5845 og hefur alla tíð verið á Íslandi, en er nú langt kominn í uppgerð undir rauðu/hvítu lakki. Allt Fury kittið er til á hann. Þessi bíll er nákvæmlega eins sá bíl, sem myndaður var í Christine.
 


Síðast breytt af Jón G þann Þri Maí 25, 2004 11:22 pm, breytt 6 sinnum samtals
 
Jóhann Sæmundsson.