Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Þetta er snilldar mynd, það má bara ekki fara á hana með því hugarfari að þetta sé bílamynd með Gran Torino í aðalhlutverki.