Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
ford galaxie 66
Ingi Hrólfs:
Til hamingju með þennan bíl og gangi þér vel með hann.
Ég á nú ekki von á öðru en að þetta sé þokkalega gert og þó svo að einhverjir gallar fyndust þá er 350 kall enn ekkert verð fyrir þetta.
K.v.
Ingi Hrólfs.
crown victoria:
átti ekki Gummari þennan bíl einu sinni? :-k
ADLER:
--- Quote from: crown victoria on March 08, 2009, 10:31:55 ---átti ekki Gummari þennan bíl einu sinni? :-k
--- End quote ---
Er hann ekki búinn að eiga flest alla USA Ford fólksfornbíla sem hafa verið til sölu seinustu ár framleiddir eftir 1960 :-k
Það eru allavegana ekki margir sem hann hefur ekki komist yfir á einn eða annan hátt held ég.
Kristján Skjóldal:
já þetta er mjög gott verð og ekki slæmur bill ég personulega mundi láta mála hann aftur núna þar sem það er lítið mál nú :idea: en ef hann hefði verið eitthvað ekki nóu vel undirbúinn fyrir málingu þá væri það komið nú í ljós þar sem það er orðið vel síðan hann var málaður :-kog bara svona til samanburðar kom cudan hans Stebba bleika frá usa í góðæri og króna í lámarki á millu
Gummari:
jú það er rétt ég átti þennan og mustang 72 á sama tima og galaxie var mikið betri en mustanginn svo að hann var látinn bíða og mustanginn gerður upp. galaxie seldi ég svo til að borga restina af uppgerðinni á mustang
til hamingju með galaxie og hann er örugglega alveg nógu vel unnin undir/ryðbættur því að hann er búinn að standa við allskonar aðstæður og er enn heill og fínn
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version