Author Topic: Leita að Pontiac Le Mans '73  (Read 4975 times)

Offline atlist

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Leita að Pontiac Le Mans '73
« on: March 06, 2009, 09:47:26 »
Daginn
Ég er forvitinn um afdrif Pontiac Le Mans '73 sem ég átti fyrir mörgum árum
Bíllinn var þá hvítur á krómfelgum en síðast þegar ég sá hann var hann blár og eigandi í Reykjanesbæ eða nágr.

Kveðja
Atli Sturluson
« Last Edit: March 19, 2009, 22:00:37 by atlist »

Offline atlist

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Leita að Pontiac Le Mans '73
« Reply #1 on: March 19, 2009, 22:02:10 »
Hér er mynd af eins bíl eins og hann leit út hjá mér

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Leita að Pontiac Le Mans '73
« Reply #2 on: March 19, 2009, 22:10:17 »
Getur ekki verið að hann standi í bílageymslu Fornbílaklúbbsins á Esjumelum.  :-k
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Re: Leita að Pontiac Le Mans '73
« Reply #3 on: March 19, 2009, 23:44:36 »
Var þessi ekki síðast í porti á höfðanum f neðan Fjaðrabúðina Part?
Held að hann hafi svo farið á Akureyri til Bjössa Vald
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Leita að Pontiac Le Mans '73
« Reply #4 on: March 20, 2009, 20:08:39 »
Ég man eftir svona Le Mans hjá Bjössa fyrir svona ca 4 árum  :-k 
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Re: Leita að Pontiac Le Mans '73
« Reply #5 on: March 20, 2009, 23:02:50 »
það eru að ég held 2 svona bílar hjá Rabba á Stokkahlöðum. minnir að annar þeirra sé drapplitur en ég man ekki hvernig hinn er  :-k
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Leita að Pontiac Le Mans '73
« Reply #6 on: March 21, 2009, 07:31:04 »
Þessi sem var hjá Bjössa er hvítur. Sá bíll er örugglega á Ystafelli í dag.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Leita að Pontiac Le Mans '73
« Reply #7 on: March 22, 2009, 23:07:20 »
Ég skoðaði svona bláan bíl upp í fornbílaskemmum í fyrra... mætti fara að taka hann í gegn :eek:

Þetta er sá bíll btw...
« Last Edit: March 22, 2009, 23:20:35 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline atlist

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Leita að Pontiac Le Mans '73
« Reply #8 on: March 23, 2009, 13:31:41 »
Ég skoðaði svona bláan bíl upp í fornbílaskemmum í fyrra... mætti fara að taka hann í gegn :eek:

Þetta er sá bíll btw...


Jú þetta er gripurinn sem ég átti og var að leita af. :-)
Veit einhver hver á hann í dag ?

Kveðja
Atli
8971565

Offline atlist

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Leita að Pontiac Le Mans '73
« Reply #9 on: April 05, 2009, 18:21:56 »
Númerið á honum núna er EH 292