Author Topic: Econoline Fæ ekki neista ???  (Read 2314 times)

Offline OddurB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Econoline Fæ ekki neista ???
« on: March 04, 2009, 09:26:38 »
Sælir !

Ég er í þvílíkum vandræðum, ég er með Econoline E-150 árg 1990 með 302cc V8 og innspýtingu.

Ég fæ ekki neista á kerfið.... Ég er búinn að skipta um kerti og þræði, búinn að skipta um lok og hamar, búinn að prufa 3 háspennukefli
svo skipti ég um stator "PIP coil" í kveikjunni, ég skipti líka um kveikjuheila, búinn að mæla straum að keflinu og það er 12 v og 8,5 - 9,5 meðan ég starta. en það kemur ekki neisti útaf keflinu... (stundum kemur einn lítill neisti þegar að ég er búinn að reyna að starta og sný lyklinum tilbaka) Hamarinn snýst og startarinn snýr vélinni, allt í góðu með það...
Ég skil ekki hvað getur verið vandamálið, að vísu þá kemur ekkert "check engine" ljós í mælaborðið, gæti verið að tölvan sé grilluð eða þá að hún sé ekki að fá straum ? getur þetta tengst "Throttle position sensor".

Ég er alveg að gefast upp !

Öll ráð eru vel þegin...

Kv Oddurb
8938643   

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Econoline Fæ ekki neista ???
« Reply #1 on: March 04, 2009, 09:30:07 »
það er spurnig hvort að sviss botn sé ónitur :idea: :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline OddurB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: Econoline Fæ ekki neista ???
« Reply #2 on: March 04, 2009, 09:36:37 »
getur það verið ?

mótorinn snýst og hamarr og alles ?


Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Econoline Fæ ekki neista ???
« Reply #3 on: March 04, 2009, 11:18:21 »
Prufaðu að tengja beint inn á keflið.

En eins og Kristján sagði þá bendir allt til þess að svissbotninn sé dead :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline OddurB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: Econoline Fæ ekki neista ???
« Reply #4 on: March 04, 2009, 11:40:51 »
Prufaðu að tengja beint inn á keflið.

En eins og Kristján sagði þá bendir allt til þess að svissbotninn sé dead :idea:

Ok er hann ekki bara neðst á svissnum ?

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Econoline Fæ ekki neista ???
« Reply #5 on: March 04, 2009, 16:40:55 »
Færðu straum frá tölvu í kveikjuheilan?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline OddurB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: Econoline Fæ ekki neista ???
« Reply #6 on: March 04, 2009, 21:25:40 »
Færðu straum frá tölvu í kveikjuheilan?

Hvaða vír er það ? það eru fullt af vírum  í klónni sem tengist inná heilann og fara þeir svo flest allir í tölvuna .....

Kv.Oddur

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Econoline Fæ ekki neista ???
« Reply #7 on: March 04, 2009, 23:07:25 »
setja bara vír á plúsinn á geyminum og á plúsinn á keflinu, gerði það við bíl sem ég var að rífa sem fékk ekki neista inná keflið og hann flaug í gang,
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Hlunkur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
    • http://kindracing.vefalbum.is
Re: Econoline Fæ ekki neista ???
« Reply #8 on: March 05, 2009, 10:14:59 »
EFI öryggi eða straumur að vélartölvu??
Hvað er svona slæmt við að vera klikkaður!!!!


Andri G
kindracing.vefalbum.is

Volvo 244 ´82
Volvo 240 ´87  "KTM edition"
International Scout II ´74
KTM 450SX ´04
og allt of margt annað.....