Author Topic: Kristján Ingvars  (Read 4882 times)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Kristján Ingvars
« on: March 04, 2009, 00:02:14 »
hér er einn fyrir þig sem er nú hægt að gera flottan, en kostar smá vinnu.
http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=89442
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #1 on: March 04, 2009, 01:17:20 »
flottur og ódýr benz , margt vitlausara til , v8 og alles .. :mrgreen:.....

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #2 on: March 04, 2009, 16:57:17 »
Ég held að þetta sé bíllinn sem Siggi Áka átti, var hérna í bænum í mörg ár.. Stebbi þengils held ég að hafi flutt hann inn, Steindór heitin tók hann uppí vinnu minnir mig af Stebba og átti hann í einhvern tíma. Var á 18" AMG þegar hann var á honum. Ég ætlaði að kaupa þennan bíl á sínum tíma, leist svo ekkert á hann eftir að hafa skoðað hann.. þá átti Steindór hann  :wink:
En þetta er of mikið verð fyrir þennan bíl, ég mundi ekki borga meira en 50kall fyrir hann.
Það fylgdi honum þegar hann var fluttur inn þjónustubók frá upphafi, topp eintak þannig og mígvirkaði en hann er bara orðinn svo sjúskaður núna, minnir að hann sé keyrður yfir 400.000 og mikið búið að láta hann hafa það

(ÞEAS ef að þetta er sá bíll)  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #3 on: March 04, 2009, 16:59:07 »
Hehe já, las ekki lýsinguna.. ek 445.000  :lol:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #4 on: March 04, 2009, 17:37:23 »
já það gæti passað að þetta sé gamli sem Steindór heitinn átti, eg kannaðist eitthvað við númerið á honum þegar eg sá það og minnti að þessi bíll hafi verið hér í bænum á sínum tíma.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #5 on: March 04, 2009, 18:57:18 »
Jamm en það er alveg klárt mál að maður á eftir að græja sér svona bíl, bara spurning hvenær  O:)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #6 on: March 04, 2009, 20:56:50 »
hvaða bull er þetta, ekki 50þús kr virði? kunningi minn á þennan bíl og annar kunningi átti á undan honum, hann lýtur bara vel út, búið að taka skiptingu og flr í gegn,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #7 on: March 04, 2009, 22:57:23 »
já og það má ekki gleima því að þetta er besti bens sem búið hefur verið til :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #8 on: March 04, 2009, 23:32:04 »
hvort sem þú meinar það í háði eður ei, þá eru þessir w126 bílar raunverulega einhverjir bestu benzar sem framleiddir hafa verið, ásamt w124 og w123
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #9 on: March 04, 2009, 23:54:18 »
hvort sem þú meinar það í háði eður ei, þá eru þessir w126 bílar raunverulega einhverjir bestu benzar sem framleiddir hafa verið, ásamt w124 og w123

 :smt023
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #10 on: March 05, 2009, 18:32:41 »
hvaða bull er þetta, ekki 50þús kr virði? kunningi minn á þennan bíl og annar kunningi átti á undan honum, hann lýtur bara vel út, búið að taka skiptingu og flr í gegn,

Ef þetta er bíllinn sem var hér fyrir norðan þá mundi ég persónulega ekki borga meira fyrir hann, má vera að hann líti vel út en ef þetta er sá sem ég held þá er þetta algjör verkamannatýpa  :wink: Ég hef átt svona bíl sem var gjörsamlega með öllu. Keypti hann árið 2001 þá keyrður 143.000km ég átti hann í 4 ár og þegar ég seldi hann var hann keyrður 169.000km. Geymdi hann inni tvo vetra og hugsaði mjög vel um hann. Þessi bíll var ótrúlega góður að öllu leiti en var því miður bilaður þegar ég seldi hann. Þessa tvo bíla er ekki hægt að bera saman, amk ekki eins og bíllinn minn var þegar ég átti hann, veit ekkert um hans ástand í dag. Þann bíl keypti ég á 730.000kr.- og smellti undir hann nýjum 17" AMG  8-) En já, 126 bodyið er alveg hrikalega vel heppnað og að mínu mati það allra fallegasta.. hægt að gera þá svo andskoti fallega  :smt023
Þetta er mín skoðun á þessu máli allavega, og ég mundi ekki vilja þessar felgur með honum, þannig mundi ég borga 50 fyrir hann
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #11 on: March 05, 2009, 18:39:06 »
Siggi meira að segja prufaði bílinn minn þegar hann átti þennan og hann átti ekki orð yfir það hvað hann var heill og góður  :wink:
Ég man að hann sagði, þessi tala í mælaborðinu á honum er rétt, það er alveg pottþétt! Svo talaði hann um sætin í honum og hvað hurðirnar lokuðust þétt og smooth  8-)
Ef að þessi bíll er góður í dag, þá er sko búið að gera gott betur en að taka í gegn skiptinguna í honum, fyrir utan það að hann leit ekki vel út þá.
En svo er það stóra spurningin, er þetta sami bíllinn??  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #12 on: March 05, 2009, 19:14:49 »
eg kyntist þessum bíl fyrst fyrir eflaust rúmu ári, þá var hann frekar slappur útlitslega, en í já merkilega góðu ástandi, einhver gamall kall sem átti hann og var hann nýbúinn að leggja töluverðan pening í að koma honum í lag, og setti hann svo upp í bíl hjá félaga mínu, annar félagi minn kaupir hann svo af honum og byrjar að dúlla í honum, og notar hann á hverjum degi, og bíllinn lýtur jú bara  merkilega vel út, og miklu betur heldur en flestir af þessum 126 bílum gera í dag,

tja hann er nú ekki illa búinn m.a við hvað var algengt í þeim á þessum tíma, leður lúga og rafmagn í öllu, ekinn 445þús, amg felgurnar koma vel út í real, enda eru þetta felgur fyrir w126/123 og flr benza af "sama skóla"

hann vill fá 180 fyrir hann á 15", og 250 með amg felgunum,  þeir hafa síst farið lækkandi þessir höfðingjar, og eru farnir að hækka úti.  þannig að ég myndi jú borga 180 fyrir hann, og byggi þá skoðun út frá að hafa fylgst með þessum bílum núna í töluverðan tíma.

en já, magnaðir bílar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #13 on: March 06, 2009, 22:59:57 »
Nú jæja þá er bara búið að liggja í bílnum sem er gott  :D  má vera að þetta sé bara orðinn hinn fínasti bíll í dag, en þegar hann var hér fyrir norðan þá var hann bilaður, helv sjúskaður, body að ryðga ofl
Mig minnti nú reyndar að þessi hefði verið lúgu laus  :-k En annars er eiginlega ekkert í honum, og bara annað sætið rafdrifið  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #14 on: March 06, 2009, 23:05:15 »
Minn var '86 500SE (UK 796) einhverjir vita kannski hvaða bíll þetta er, en hann er líka orðinn sjúskaður. Sá hann í Borgarnesi fyrir ca einu og hálfu ári síðan fyrir utan verkstæði og hann leit skelfilega út. Svo rakst ég á myndir af honum inná einhverri bloggsíðu og minnir að það sé búið að skipta um vél í honum núna  :-k Búið að setja sport grillið á hann, sem er drulluflott, en annars þyrfti bíllinn á heilsprautun að halda, nýjar AMG  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Kristján Ingvars
« Reply #15 on: March 06, 2009, 23:17:32 »
Er ekki einhver til í að fletta þessum upp UG 667 til að vita hvort Steidór hafi átt þennan bíl eða ekki.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kristján Ingvars
« Reply #16 on: March 06, 2009, 23:45:20 »
Er ekki einhver til í að fletta þessum upp UG 667 til að vita hvort Steidór hafi átt þennan bíl eða ekki.

Gjössovel kútur!

Eigendaferill

05.03.2009    Ólöf Kristjana Gunnarsdóttir    Fossvegur 8    
01.12.2008    Heimir Jónsson    Samtún 30    
31.03.2008    Baldur Þór Egilsson    Sogavegur 224    
27.12.2007    Árni Jóhann Elfar    Akurgerði 34    
17.09.2007    Sigmar Sigurðsson    Vesturtún 11    
16.06.2007    Hlynur Þór Birgisson    Mararbraut 13    
02.07.2006    Hraunútgerðin ehf    Heiðargerði 2d    
10.02.2006    Stefán Þórisson    Byggðavegur 122    
09.07.2002    AUTO ehf    Huldugili 35    
05.07.2002    Sigurður Þór Ákason    Hafnarstræti 77    
10.07.2000    Steindór Hlöðversson    Laugartúni 25    
01.10.1996    Elías Hákonarson    Huldugil 64    
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #17 on: March 06, 2009, 23:55:34 »
Þetta er augljóslega sami bíllinn  :wink:

Já og nú man ég það að ég sat í þessum bíl árið 2006 þegar stebbi átti hann (Stefán Þórisson), og þá var hann hreint hræðilegur.. var að vinna með þessum strák hann er frá Húsavík

En gott ef að það er búið að gera hann fínan  :smt023
« Last Edit: March 07, 2009, 00:00:04 by Kristján Ingvars »
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #18 on: March 07, 2009, 01:11:16 »
Steindór heitinn lét hann nú líka stundum finna fyrir því :wink:
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Kristján Ingvars
« Reply #19 on: March 07, 2009, 11:32:00 »
Sem og feðgarnir í Höfn  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)