Author Topic: Mustanginn, smá update á siðu2  (Read 6633 times)

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Mustanginn, smá update á siðu2
« on: February 28, 2009, 23:42:59 »
jæja. ég og unnustan min keyptum okkur Ford Mustang GT í dag.

þetta er rauður blæju mukki. 5l v8

við keyptum hann klesstan. og herna er linkur með nokkrum myndum af honum eins og hann er nuna og hvernig hann var fyrr í dag ;)

ég kann ekkert að taka myndir af cardomain lengur. svo linkur verður að duga :)


gjörið svo vel :D

http://www.cardomain.com/ride/3061706
« Last Edit: March 06, 2009, 04:03:58 by E-cdi »
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #1 on: February 28, 2009, 23:45:47 »
já ég gleymdi að minnast á það að ég lagaði aðeins frammbrettið á honum. setti orginal stefnuljósin á að framan því annað aftermarket ljósið var brotið.

svo tók ég spoilerinn af honum því hann var brotinn..

ég ætla með hann í bilverk BÁ á mánudaginn og sjá hvort það sé ekki hægt að rétta afturbrettið bara..

svo kaupi ég nytt skottlok. stuðara og afturljós báðum megin þegar ég á efni á því :D
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #2 on: March 01, 2009, 00:36:49 »
flottur bíll og góð kaup en þú veist að hann er ekki 96  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #3 on: March 01, 2009, 00:45:00 »
flottur bíll og góð kaup en þú veist að hann er ekki 96  :wink:

tja framleiðslu ár/árgerð 1996. nýskráning 1996 :)
samkvæmt pappírum allavegana í hanskaholfinu..

svo hélt ég að hann væri ekin 57þús km. en hann er ekin 57þús milur :D semsagt 94þús km eða eitthvað í þá átt..

en já.. þetta voru góð kaup :D
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #4 on: March 01, 2009, 00:55:54 »
þessi bíll er samt eins og Christine :lol:

þegar við fengum hann þá voru biluð stefnuljósin á honum, en hann lagaði þau sjálfur :lol:
svo virkaði ekki flautan í honum en hann lagaði þau sjálfur :lol:
svo virkaði ekki rúðurnar farþega megin en að sjálfsögðu lagaði hann það einnig sjálfur :lol:

ég var farinn að vonast eftir því að hann myndir rétta sig og mála sig sjálfur, en hann virðist ekki ætla að gera það :lol:
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

cecar

  • Guest
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #5 on: March 01, 2009, 00:57:46 »
Þessi bíll er "94 árgerð fluttur inn "96.
Flottur bíll og hlakka til að sjá hann á ferðinni  :D

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #6 on: March 01, 2009, 13:36:30 »
þessi bíll er samt eins og Christine :lol:

þegar við fengum hann þá voru biluð stefnuljósin á honum, en hann lagaði þau sjálfur :lol:
svo virkaði ekki flautan í honum en hann lagaði þau sjálfur :lol:
svo virkaði ekki rúðurnar farþega megin en að sjálfsögðu lagaði hann það einnig sjálfur :lol:

ég var farinn að vonast eftir því að hann myndir rétta sig og mála sig sjálfur, en hann virðist ekki ætla að gera það :lol:

Ég átti einu sinni bíl sem hagaði sér svona en sá var innfluttur flóðabíll.
 :neutral:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #7 on: March 01, 2009, 18:47:22 »
þessi er buinn að standa í 2 á, þessvegna hefur þetta verið svona ;)
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #8 on: March 01, 2009, 19:18:55 »
 ég get reddað þér aftur enda á svona bíl :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #9 on: March 01, 2009, 21:25:04 »
Sá svona bíl í dag á partasölu í dag
Sigurbjörn Helgason

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #10 on: March 01, 2009, 21:31:15 »
oki. herna veit einhver símanumer eða nafn á partasöluni? :D


eða kristján skjóldal? veistu numerið hjá þessum sem er með varahlutina?
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #11 on: March 01, 2009, 21:46:03 »
ég gæti trúað að Kristján viti þetta númer...þori að veðja að það er á hans vegum  :wink:
Valur Pálsson

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #12 on: March 01, 2009, 22:55:42 »
mig vantar skottlok. afturstuðara. festinguna fyrir aftan afturstuðarann og bæði aftur ljósin. og mig vantar þetta sem fyrst..

getur enginn hjálpað mér að finna þetta?
virðast allir vita um þetta dót. en fáir vilja segja mér hvar ég fæ þetta :?
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #13 on: March 02, 2009, 00:22:19 »
Veit ekki númerið en partasalan er staðsett á Stórhöfðanum í Rvík á bak við Dominos
Sigurbjörn Helgason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #14 on: March 02, 2009, 00:45:37 »
Veit ekki númerið en partasalan er staðsett á Stórhöfðanum í Rvík á bak við Dominos

Það er V6 bíll og er árgerð 2000 held ég örugglega sem Hjalli er með.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #15 on: March 02, 2009, 00:49:07 »
Ok,þá er það sennilega ekki eins bíll
Sigurbjörn Helgason

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #16 on: March 02, 2009, 01:29:22 »
Ok,þá er það sennilega ekki eins bíll
nei ekki eins bíll. gæti notað innréttinguna úr svoleiðis bíl. en ég er ánægður með mina eins og huner 8)
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #17 on: March 02, 2009, 01:39:47 »
Veit ekki númerið en partasalan er staðsett á Stórhöfðanum í Rvík á bak við Dominos

Það er V6 bíll og er árgerð 2000 held ég örugglega sem Hjalli er með.

Hjalli er með 94 árgerð af blæju bíl fyrir utan hjá sér en er alveg örugglega ekki að selja hann í parta en svo er hann líka með 1 stk 2000 árgerð þarna líka. En þessi aftermarket ljós sem eru á bílnum flutti ég inn fyrir fyrverandi eiganda og á líka nokkra hluti til að hressa þennan svoltið :)
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #18 on: March 02, 2009, 02:13:40 »
rusl.... :mrgreen:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: jæja herna eru myndir af mustangnum
« Reply #19 on: March 02, 2009, 02:32:12 »
þér vantar að hafa aðgang að svona hillu (p,s ekki her á landi)
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341