Author Topic: Bílabúðir í Boston, hvað er best ?  (Read 2600 times)

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Bílabúðir í Boston, hvað er best ?
« on: February 27, 2009, 01:54:43 »
Jæja, er að fara til Boston núna 11.mars og langar að kíkja í einhverjar búðir þarna í kring.
Geri mér grein fyrir því að ég þarf að panta slatta og láta senda á hótelið hjá mér, en er einhver hérna sem hefur farið til Boston sem er með svona bíladellu og getur kannski bent mér á einhver nöfn á búðum ?

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline RþR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Bílabúðir í Boston, hvað er best ?
« Reply #1 on: February 27, 2009, 22:10:36 »
Sæll Ágúst prufaðu að hringja í Jón þór hann þekkir einhvern íslending þarna í Boston sími 6959419  8-)   
 gangi þér vel,

 Kveðja RÞR                   

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Bílabúðir í Boston, hvað er best ?
« Reply #2 on: March 01, 2009, 23:15:53 »
Hér eru tvær slóðir að búðum sem ég hef notað. Þær eru fyrir utan Boston svo þú munt þurfa bíl til þess að komast í þær.

http://www.fortesparts.com/
http://www.indyautoparts.org/store/default.asp

Þú skalt ekki gera ráð fyrir að þeir eigi mikið til á lager. Það þarf oftast að panta hlutina hjá þeim, sem þýðir að það er oftast ódýrast að panta á netinu.

Hér er önnur búð sem sérhæfir sig í Mustang, en hún er í töluverðri fjarlægð frá Boston.
http://www.mustangsunlimited.com

Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Bílabúðir í Boston, hvað er best ?
« Reply #3 on: March 20, 2009, 16:45:33 »
Hér eru tvær slóðir að búðum sem ég hef notað. Þær eru fyrir utan Boston svo þú munt þurfa bíl til þess að komast í þær.

http://www.fortesparts.com/
http://www.indyautoparts.org/store/default.asp

Þú skalt ekki gera ráð fyrir að þeir eigi mikið til á lager. Það þarf oftast að panta hlutina hjá þeim, sem þýðir að það er oftast ódýrast að panta á netinu.

Hér er önnur búð sem sérhæfir sig í Mustang, en hún er í töluverðri fjarlægð frá Boston.
http://www.mustangsunlimited.com



Sæll og takk fyrir.   Fór í Indy Autoparts og þarna vinna tveir hressir kallar (eigendur) og vildu gera allt fyrir mann.
Vantaði nokkra hluti frá öðrum aðila sem var staðsettur rétt fyrir ofan Florida... og það var ekkert mál, hann hringdi fyrir mig í þann aðila og pantaði dótið á sitt Visakort og lét senda til sín. Svo borgaði ég hlutina bara hjá honum og hann sá um að pakka þessu vel inn og kom þessu í skip.
Fékk hjá honum lækkunagorma í Trans Am-inn og GTS ljósahlífar og Lund húddscoop á F-150.

Fór líka í Mustang Unlimited......

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon