Author Topic: [HJÁLP] Vegna Suzuki Vitara '98  (Read 1574 times)

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
[HJÁLP] Vegna Suzuki Vitara '98
« on: February 23, 2009, 02:31:00 »
Vandamálið kom upp í akstri. Bíllinn steindrap á sér og fór ekki í gang aftur.

Stofnöryggi í húddi springur alltaf þegar svissað er á bílinn [lítið 15amp].

Tel að bensíndæla sé í lagi, aftengdi hana og alveg sama, sprengir öryggið í húddinu.

Búinn að skipta um tölvu fyrir innspýtingu og er alveg eins... en ef ég tek annað loomið úr sambandi á tölvunni, þá sprengir hann ekki öryggið.

Vantar sárlega hjálp í sambandið við þetta, öll hjálp er vel þegin.

Væri alveg til í að einhver myndi bjóða sig fram í að laga hana fyrir mig og væri þá smá $$$ í boði.
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!