Author Topic: Ford Econoline '87 pæling  (Read 5030 times)

Offline Raggi-

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Ford Econoline '87 pæling
« on: February 22, 2009, 18:40:12 »
Sælir félagar,

Ég er ekki beint að leita að bíl hér, heldur fyrrverandi eigendum, sögu og myndum af bíl sem er í minni eigu og er í einskonar uppgerð..

Bíllinn er af gerðinni Ford Econoline E-150, árgerð 1987, Með skráningarnúmerin A-8411 (man ekki föstu númerin einsog er).
Það sem ég veit er að þetta er fyrrverandi lögreglubifreið af Akureyri skilst mér, enda vakti bíllinn einhverja athygli heimamanna á Bíladögum þar á bæ seinasta sumar, þó sjúskaður hafi verið. Ég veit hver eigandinn á undan mér er, og að bíllinn er skráður sem húsbifreið sem stendur. Ökutækið gengur sem stendur ágætlega fyrir 351w vél með áfastri c-6 skiptingu, samkvæmt mæli er bifreiðin ekin um 220þús km (ekki mílur) en gaman væri að vita meira, t.d. hvort þessi tala passar, og hvort mótorinn sé upprunalegur. Lakkið á bílnum er upprunalegt og má enn sjá móta fyrir gömlu Lögreglustjörnunum á framhurðunum, ásamt bláum og svörtum merkingum í hurðarfölsum og för eftir tvö keiluljós á toppnum ásamt leitarkastaranum (sem ég á enn en tók af) og einhverjum loftnetum. Felgurnar hýsa gamla Ford merkta járn chrome koppa sem farnir eru að láta á sjá.

Gaman væri, þar sem ég er ungur og metnaðarfullur nemandi eldri kynslóðarinnar, að fá ykkar upplýsingar hér fram á sjónarsviðið, hvað er varðar sögu og fyrrverandi eigendur þessarar bifreiðar. Ásamt vonandi myndum.

Einnig væri sjálfsagt að þiggja allar upplýsingar um hvernig best væri að betrum bæta farartækið á sem hagstæðastan máta.

Og ef einhver veit hvaða Econoline Lögreglubifreið er á ferð í þessu myndbandi og hvar þetta er tekið:
http://www.youtube.com/watch?v=q5rpaJJj0YI

Með fyrirfram þökk
Kv. Raggi
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #1 on: February 22, 2009, 19:40:28 »
Myndbandið er greinilega tekið innan úr lögreglubíl og á götuspyrnunni á akureyri.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #2 on: February 22, 2009, 19:45:51 »
Þetta myndband er frá götuspyrnunni á Akureyri 95 og þessi lögguford er bíllin þinn A8411.
Arnar Kristjánsson.

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #3 on: February 23, 2009, 14:53:04 »
er þetta ekki hið margumtalaða flug hjólamannsins sem að varð til þess að hjól voru bönnuð á spyrnunni á Tryggvabraut? hélt að það hefði verið nokkrum árum seinna en hvað veit maður, ég var ekki á staðnum...
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #4 on: February 23, 2009, 17:26:11 »
þetta er ekki það [-X það var verra en þetta
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #5 on: February 23, 2009, 18:00:43 »
var ekki þá þegar einhver kona komst inná "brautina" og fór í veg fyrir eitt hjólið??? og var að ekki eftir 2000?
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #6 on: February 23, 2009, 19:46:19 »
passar, það var ekki nógu vel lokað af svæðið og gæslan greinilega verið í lágmarki þarna í kring.. það keyrði kona inná götuna og í veg fyrir hjólið.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #7 on: February 23, 2009, 20:54:54 »
það gerðist árið 2002 og ég horfði á þetta úr bílnum hjá mér þar sem ég átti að keyra næst á eftir sem svo varð nú ekkert úr.

hræðilegt að sjá manninn fljúga og sem betur fer lenti hjólið ekki á neinum.

var nú ekki nógu vel lokað þar sem sjúkrabíl eða eitthvað hafði ný farið í gegn , svæðið var ekki nógu vel lokað útí enda hinsvegar þar sem ég keyrði útí umferð við enda götunar í eitt skipti

konan hafði horft á spyrnuna og keyrði samt framhjá fólki inná brautina þó fólk á að hafa gefið merki um að hún væri að fara ranga leið
« Last Edit: February 23, 2009, 20:57:43 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #8 on: February 23, 2009, 21:15:11 »
það var ekkert að þessari lokun :!: konan sem gerði þetta var hreinlega á keppni að horfa á og skrapp svo í Hagkaup kom svo keirandi í gegnum borða og á móti umferð alla leið þar til hún keyrði á þennan strák :roll: og til að toppa þetta allt var hún með 4-6 mánaða gamalt barn fram í bíl með loftpúðum og sprakk hann og tók smá stund að fá barnið til að anda upp á nýtt :evil:ég´er á þeirri skoðun að ef þetta hefði verið stákur á þessum bíl hefði hann verið sviftur á staðnum :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #9 on: February 23, 2009, 23:08:30 »
það var ekkert að þessari lokun :!: konan sem gerði þetta var hreinlega á keppni að horfa á og skrapp svo í Hagkaup kom svo keirandi í gegnum borða og á móti umferð alla leið þar til hún keyrði á þennan strák :roll: og til að toppa þetta allt var hún með 4-6 mánaða gamalt barn fram í bíl með loftpúðum og sprakk hann og tók smá stund að fá barnið til að anda upp á nýtt :evil:ég´er á þeirri skoðun að ef þetta hefði verið stákur á þessum bíl hefði hann verið sviftur á staðnum :evil:



Djö er ég sammála þessu  :-"
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Raggi-

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #10 on: February 24, 2009, 03:47:59 »
Ok, eruði vissir um að þetta sé minn lögguford á myndbandinu? Og svona til að forvitast vitiði eitthvað meira um bílinn, eða eigið gamlar myndir? Augljóst að þið vitið nóg um þessa þekktu spyrnu með innáaksturinn í veg fyrir hjólið..
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #11 on: February 24, 2009, 09:20:10 »
ég veit ekki hvaða sögu þú villt þessi bill varð löggubill 12/9 87 til 6/9 1997 þá var búið að keyra hann 164,476 km þegar hann fór suður í lögguna þar eftir það er allt á leið til  :twisted:en þetta var senilega sá besti þegar hann fór :-k :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Ford Econoline '87 pæling
« Reply #12 on: February 24, 2009, 14:00:25 »
Skráningarnúmer: A8411 Fastanúmer: IS194
Árgerð/framleiðsluár:  Verksmiðjunúmer: 1FTOE14H7HHB43534
Tegund FORD Undirtegund ECONOLINE
Framleiðsluland Bandaríkin Litur Hvítur
Farþ./hjá ökum.: 4 / 1 Trygging: Ótryggður 
Opinb. gj.: Sjá "Álestrar og gjöld"  Plötustaða Í geymslu
Veðbönd Sjá Álestrar og gjöld  Innflutningsástand: Nýtt
Fyrsti skráningardagur: 11. ágú. 1987 Forskráningardagur: 
Nýskráning: 11. ágú. 1987 Skráningarflokkur: Gamlar plötur
Eigandi: Ragnar Geir Jónsson Kennitala:
Heimili: Suðurbraut 760 Póstfang: 235Keflavíkurflugvelli
Notkunarflokkur: Húsbifreið Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými / eigin þyngd: 5800 / 1790 kg. 
Kaupdagur: 14. maí 2008 Skráning eiganda: 03. júl. 2008
Móttökudagur: 03. júl. 2008 Staða: Úr umferð
Tegund skoðunnar: Aðalskoðun Niðurstaða: Lagfæring
Næsta aðalskoðun: 01. maí 2007 Síðasta skoðun: 12. jún. 2006
Geymslustaðir: Í geymslu   

 EigendaferillKaupd. Móttökud. Skráningard. Kennitala Nafn Heimili Kóði tr.fél.
14. maí 2008 03. júl. 2008 03. júl. 2008 Ragnar Geir Jónsson Suðurbraut 760 6010
14. nóv. 2007 26. nóv. 2007 27. nóv. 2007 Arnar Bragi Jónsson Kleppsvegur 18 6010
   Rögnvaldur Már Guðbjörnsson Njarðvíkurbraut 30 
05. nóv. 2007 08. nóv. 2007 09. nóv. 2007 Guðmundur Freyr Valgeirsson Eikardalur 4 6080
27. sep. 2007 03. okt. 2007 04. okt. 2007 Sigurður Marjón Ólafsson Óstaðsettir í hús  6070
28. maí 2004 01. jún. 2004 01. jún. 2004 Svanberg T Ingimundarson Klapparstígur 5 6010
19. jún. 2001 19. jún. 2001 19. jún. 2001 Ágústa Jónsdóttir Skipasund 86 6080
08. okt. 1997 13. okt. 1997 14. okt. 1997 Sigurður Axel Benediktsson Lindarhvammur 9 6090
11. ágú. 1987 11. ágú. 1987 11. ágú. 1987 Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107 6090

 UmráðaferillDags. frá Dags. til Kennitala Umráðanr. Nafn Heimili Aðal umrm.

 Álestur og gjöld



 InnlagnarferillDags. Skýring Staðsetning
25. ágú. 2008 Úr umferð (innlögn) Frumherji Njarðvík
01. jún. 2006 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
18. jan. 2006 Úr umferð (innlögn) Frumherji Njarðvík
05. jan. 2005 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
13. sep. 2004 Úr umferð (innlögn) Frumherji Borgarnesi
31. mar. 2004 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
08. des. 2003 Úr umferð (innlögn) Frumherji Njarðvík
23. maí 2003 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
21. okt. 2002 Úr umferð (innlögn) Umferðarstofa - Borgartúni
17. maí 2002 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
01. okt. 2001 Úr umferð (innlögn) Umferðarstofa - Borgartúni
20. apr. 2001 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
29. sep. 2000 Úr umferð (innlögn) Umferðarstofa - Borgartúni
20. jún. 2000 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
05. nóv. 1999 Úr umferð (innlögn) Borgarnesi
01. júl. 1999 Í umferð (úttekt) Umferðarstofa - Borgartúni
22. des. 1998 Úr umferð (innlögn) SKS Hesthálsi

 TæknilýsingViðurkenning: - Eigin þyngd: 1790
Gerðarnúmer: 1FAECONOL001 Burðargeta: 976
Torfærubifreið: Nei  Heildarþyngd: 2766
Breytt ökutæki: Nei  Þyngd hemlaðs eftirvangs: 0
Þyngd óhemlaðs eftirvangs: 0   
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 5800
Afl(kW): 139.7 Vélarnúmer: - 
Breidd: 2030 Lengd: 5250
Fjöldi ása: 2 Fjöldi hjóla: 2

Burðargeta

Ás Burðargeta Hjólbarðar
1. 1363 225R15
2. 1554 225R15
3.   
4.   
5.   

 SkoðunarferillDags. Tegund Skoðunarstöð Skoðunarmaður Niðurstöður Staða mælis Endurskoðun
12. jún. 2006 Aðalskoðun Frumherji Garðabæ Sigurður Valur Ingólfsson Lagfæring 203556 
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
212 Lekamengun 1 Lagfæring
635 Samsláttarpúðar 1 Lagfæring
 
01. mar. 2005 Aðalskoðun Frumherji Hesthálsi Einar Sólonsson Lagfæring 198502 
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
212 Lekamengun 2 Frestur
 
21. apr. 2004 Endurskoðun Frumherji Hesthálsi Gísli P Gunnarsson Án athugasemda 192226 
07. apr. 2004 Aðalskoðun Frumherji Hesthálsi Sigurður Stefánsson Frestur 191985 07. maí 2004
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
221 CO-innihald 2 Frestur
347 Sæti 2 Frestur
802 Hemlafetill 1 Lagfæring
 
30. jún. 2003 Endurskoðun Frumherji Hesthálsi Gestur O Karlsson Án athugasemda 189900 
30. maí 2003 Aðalskoðun Frumherji Hesthálsi Arnar H Guðjónsson Frestur 189615 30. jún. 2003
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
157 Númersljós 1 Lagfæring
718 Lekamengun 1 Lagfæring
880 Ójafnir hemlakraftar 2 Frestur
892 Hemlun stöðuhemils 1 Lagfæring
 
23. maí 2002 Aðalskoðun Frumherji Hesthálsi Haukur Óskarsson Lagfæring 187980 
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
157 Númersljós 1 Lagfæring
 
25. apr. 2001 Aðalskoðun Aðalskoðun Jón Hafþór Þorláksson Lagfæring 184800 
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
221 CO-innihald 2 Frestur
 
22. jún. 2000 Aðalskoðun Frumherji Borgarnesi Kristján Björnsson Lagfæring 181778 
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
221 CO-innihald 2 Frestur
 
06. júl. 1999 Aðalskoðun Frumherji Borgarnesi Kristján Björnsson Án athugasemda 177058 
05. feb. 1998 Aðalskoðun Frumherji Borgarnesi Kristján Björnsson Lagfæring 168661 
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
221 CO-innihald 2 Frestur
 
04. feb. 1997 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Rafn Vatnsdal Axelsson Án athugasemda   
29. jan. 1996 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Rafn Vatnsdal Axelsson Án athugasemda   
15. mar. 1995 Endurskoðun Frumherji Akureyri Rafn Vatnsdal Axelsson Án athugasemda   
13. mar. 1995 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Rafn Vatnsdal Axelsson Frestur  12. apr. 1995
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
215 Útblásturskerfi 2 Frestur
221 CO-innihald 2 Frestur
403 Stýrisendar 2 Frestur
406 Spindlar 2 Frestur
 
06. jan. 1994 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Rafn Vatnsdal Axelsson Án athugasemda   
18. feb. 1993 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Erlingur S Bergvinsson Án athugasemda   
10. feb. 1992 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Rafn Vatnsdal Axelsson Án athugasemda   
25. jan. 1991 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Ingólfur Þorsteinsson Án athugasemda   
04. jan. 1990 Aðalskoðun Frumherji Akureyri Ingólfur Þorsteinsson Án athugasemda   

 Skráningaferill Dags. Skráning
11. ágú. 1987 Nýskráð - Almenn

 Númeraferill Dags. Skráningarnúmer Skráningarflokkur
11. ágú. 1987 A8411 Gamlar plötur

 Breytingalásar Dags. frá Dags. til Breytingarlás

 Breytingaferill Dags.
15. jan. 1998

 Heiti á svæði Gamla gildið Nýja gildið
usegroup Lögregluökutæki Almenn notkun

 
 
Dags.
16. jún. 2004

 Heiti á svæði Gamla gildið Nýja gildið
usegroup Almenn notkun Húsbifreið
repstation  Eigandi
repsttype  S

 
 

 Gerðarbreytingar Dags.
08. nóv. 1991

 Heiti á svæði Gamla gildið Nýja gildið
massladen 2567 2766
pass 1 8
massinro 1494 1790
capacity 0 5800
massofcomb 2567 2766
length 0 5250
vehgroup Sendibifreið Fólksbifreið
frontplate Gerð D Óþekkt gerð
tyreaxle1 78X15 225R15
tyreaxle2 78X15 225R15
width 2020 2030
massmaxle1 1270 1363
massmaxle2 1497 1554
rearplate Gerð D Óþekkt gerð
maxnetpow 0.0 139.7

 
 
Dags.
23. apr. 2004

 Heiti á svæði Gamla gildið Nýja gildið
pass 8 4
vehgroup Fólksbifreið Sendibifreið

 
 
Dags.
16. jún. 2004

 Heiti á svæði Gamla gildið Nýja gildið
pass 8 4
eugroup Sendibifreið (N1) Fólksbifreið (M1)

 
 

 Sérbúnaður Dags. Tengilýsing Ógildingardags.
29. maí 1992 Búnaður til neyðaraksturs 05. feb. 1998