Author Topic: hvað gerðist næst  (Read 8754 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: hvað gerðist næst
« Reply #20 on: February 04, 2009, 22:44:07 »
Sammála því að síðan hans er Gullmoli fyrir dellukarla.

Ég er búinn að senda Mola (gullmola) fullt af myndum í gegn um tíðina og ég geri það svo aðrir geti notið þeirra líka,
og með því að setja hana á netið þá er maður að veita öðrum aðgang að henni.
Þegar mynd frá mér er kominn á netið þá get ég nú lítið verið að skipta mér af því hverjir skoða hana og nota hana.

EN þetta er auðvitað "mín" skoðun á þessu.
« Last Edit: February 04, 2009, 22:46:21 by kiddi63 »
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #21 on: February 05, 2009, 11:11:35 »
Ég á einnig eitthvað af myndum inn á síðunni hjá Mola... Finnst það í góðu lagi að þær séu þar svo allir geti fengið að njóta þeirra. Sniðugt reyndar hvað Hálfdán o.fl. gera þ.e. að merkja myndirnar.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #22 on: February 05, 2009, 12:03:08 »
Þar sem ég er með svipaða síðu og Moli nema bara með jeppa myndum,
þá veit ég að það er algjör Kleppur að ætla að merkja allar myndirnar sem maður setur inn,
samt er ég "bara" með rúmlega 5300 myndir en Moli er held ég kominn með yfir 12.000 myndir inn á síðuna sína.

Ég reyni reyndar að merkja við hvaðan ég fékk myndinaen ég á samt eftir að breyta uppsetningunni á síðunni
hjá mér þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta verður endanlega hjá mér.
Ég er t.d. búinn að fá haug af myndum frá þeim Ólafsson Racing sem þeir eru búnir að safna saman fyrir mig
frá hinum og þessum mönnum fyrir norðan en ég veit ekkert hvaða menn það eru þannig að ég merki þeim myndirnar.

En ég skil ekki alveg hvað menn eru að stökkva upp í nef sér þegar þeir eru á annað borð búnir að setja þær á netið.
Reyndar skil ég vel menn eins og Sæma og JAK sem eru svona pro ljósmyndarar að þeir vilji kannski síður að
menn séu setja myndir frá þeim inn netið án þess að merkja þeim myndirnar.
Án þess að ætla að lasta þessar myndir sem Ingibergur hefur sett hérna inn þá finnst mér vera nú
vera töluverður stigsmunur á þeim myndunum og myndunum sem t.d. Sæmi eða JAK hafa tekið.

En allt eru þetta ómetanlegar heimildir fyrir okkur bíladellu fólk, það var einmitt að fyrirmynd Mola sem ég opnaði þessa síðu mína  =D>
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #23 on: February 05, 2009, 15:51:21 »
Hæ.
Það verður lengi rifist um höfundarétt á öllum hlutum...  Ef þú færð arkitekt til að teikna fyrir þig hús....þá á hann höfundarrétt á húsinu.???? mér finnst þú bara vera að láta "iðnaðarmann "HIRED HAND" vinna fyrir þig... 
  Þetta er sama í faðernismálum...hver á barnið... en einsog einn faðirinn útskýrði fyrir dómaranum, "ef ég set 100 kr í sjálfsala og fæ út kók...hver á þá kókið, ég eða sjálfsalinn ?"

  Að öðru..

    Re: hvað gerðist næst
« Reply #14 on: Yesterday at 18:05:30 » Quote 

--------------------------------------------------------------------------------
bara svona til að tala um myndina að þá á pabbi upptöku af þessari kvartmílu og þessu slysi! 
   Ertu að meina það, á pabbi þinn upptöku af þessu 'ohappi.????  Er nokkur leið að fá að sjá það....  'Eg var á staðnum og meira að segja mjög nálægt, en ég sá ekkert (voða lítið allavega) af þessu..  En það væri gaman að fá að sjá þetta.

með fyrirfram þökk

Valur veltikall...

Þess má geta að næsti bíll á eftir þessum var EVA II sem var með prjóngrind...og sást fyrst á vorsýningu KK . Þar var lítill gutti sem hafði séð veltuna og var á undan pabba sínum inn, kom svo hlaupandi á móti pabba sínum. "komdu pabbi komdu, sjáðu þetta ....Valur velta er kominn með hjálparadekk"
 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: hvað gerðist næst
« Reply #24 on: February 05, 2009, 17:20:56 »
Moli þessa mynd tók ég og hún er stolin frá mér kv.Ingibergur og  hættu að eigna þér myndir annarra

Bara svona til að klára málið, þá var ég að fá email frá þeim aðila sem tók þessa umræddu mynd og hann sá þennan þráð. Hann fór í albúmið sitt og bar saman myndina við þá mynd sem birtist á síðu eitt.

Það fer ekkert á milli mála að þetta er mynd frá honum, en ekki Ingibergi. (FORDV8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline muscle

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #25 on: February 05, 2009, 18:20:53 »
Jább upptakan er til á vhs.. Þeir pabbi og frændi minn voru sjálfir að keppa þarna á gulum duster 340 og auðvitað var upptökuvélin tekin með til að taka upp spyrnurnar en spólan er orðin ansi skemmd enda frá árunum 1982.
En veit einhver hérna á spjallinu hvort að það séu einhverjir að breyta svona vhs spólum yfir í dvd diska og hvað það kostar og framvegis? :D
Brynjar Sigurðsson

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: hvað gerðist næst
« Reply #26 on: February 05, 2009, 18:29:11 »
mynbandavinnslan 5621026
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Raggi-

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Re: hvað gerðist næst
« Reply #27 on: February 22, 2009, 18:13:00 »
Bara svona skjóta inní þessar myndavangaveltur, það er hægt og hefur verið gert að taka myndir af myndum, þannig að tveir geta átt svo til sömu myndina væntanlega..

En já er ekki hægt að útfæra myndbandið af þessu slysi á stafrænt form og skella því hér inn, t.d. gegnum youtube eða slíkt.
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford