Author Topic: 3 gen camaro, þjófar á ferð  (Read 3257 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
3 gen camaro, þjófar á ferð
« on: February 18, 2009, 19:26:59 »
Sæl öllsömul

Ég er í smá vanda... Ég á 3 gen camaro í varahluti... Hann stendur í hafnarfirði fyrir aftan iðnaðarhúsnæði í rauðhellu... Ég fór í dag og var að taka til úr honum það sem ég ætlaði að nota í minn bíl, en mér til mikillar óhamingju er búið að stela ymsu úr bílnum og sakna ég sárast ljósastykkisins sem er fyrir framljósin. Mér er slétt sama um framljósin.. Ljósabitann vantar mig nauðsynlega.. vantar líka plötuna ofaná mælaborðið og og parta úr innréttingunni og fleira.. Svo ef EINHVER getur gefið mér upplýsingar um það hvar þetta er niðurkomið og hver átti í hlut að taka úr bílnum parta.. Sérstaklega þar sem það eru nú ekki margir 3 gen bílar orðið eftir..

Þá er ég tilbúinn að launa það RÍKULEGA...
« Last Edit: February 18, 2009, 20:10:16 by bluetrash »

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: 3 gen camaro, þjófar á ferð
« Reply #1 on: February 19, 2009, 00:10:58 »
Það koma nú ekki margir til greina  :roll:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: 3 gen camaro, þjófar á ferð
« Reply #2 on: February 19, 2009, 01:17:14 »
Fyndið að þú skulir nefna innbrot vegna þess að það var brotist inn í félagsheimili KK einhverntímann milli sunnudags og miðvikudags.

Vonandi finnurðu þá sem stálu frá þér því það er ekki mikið um svona project í gangi og ætti þar af leiðandi að létta leitina.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: 3 gen camaro, þjófar á ferð
« Reply #3 on: February 19, 2009, 02:18:13 »
Fyndið að þú skulir nefna innbrot vegna þess að það var brotist inn í félagsheimili KK einhverntímann milli sunnudags og miðvikudags.

Vonandi finnurðu þá sem stálu frá þér því það er ekki mikið um svona project í gangi og ætti þar af leiðandi að létta leitina.
já var það , meiri lýðurinn , og var eithvað stolið eða skemmt .... :evil:

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: 3 gen camaro, þjófar á ferð
« Reply #4 on: February 19, 2009, 03:44:08 »
já, þeir finnast, bara spurning um tíma.. Ég er þolinmóður..
Sem betur fer á að fara að girða portið af bakvið húsið sem ég er í.. Svo er verið að skoða myndavélarnar líka, vonandi sést eitthvað á þeim...
Veit að með hlutina úr innréttingunni, þarf ég að leita að bíl með svarta innréttingu.. Ég finn þetta dót ég hef ekki áhggjur af því..

En var eitthvað skemmt eða tekið í félagsheimilinu???

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 3 gen camaro, þjófar á ferð
« Reply #5 on: February 19, 2009, 10:44:41 »

En var eitthvað skemmt eða tekið í félagsheimilinu???

Það voru engar sjáanlegar skemmdir en það hvarf frá okkur snakk og smáræði af sælgæti, 2 brúsar af frostlegi, nýtt skrúfjárnasett, og kaffikanna.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: 3 gen camaro, þjófar á ferð
« Reply #6 on: February 19, 2009, 15:43:14 »

En var eitthvað skemmt eða tekið í félagsheimilinu???

Það voru engar sjáanlegar skemmdir en það hvarf frá okkur snakk og smáræði af sælgæti, 2 brúsar af frostlegi, nýtt skrúfjárnasett, og kaffikanna.

Já þessir snillingar hafa vit á því að stela réttu hlutunum  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: 3 gen camaro, þjófar á ferð
« Reply #7 on: February 21, 2009, 19:45:09 »
Það á auðvitað að skjóta svona hálfvita ef þeir finnast. það er of gott að láta lögguna fá þá.
Gisli gisla