Author Topic: 515 cid  (Read 4548 times)

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
515 cid
« on: February 13, 2009, 20:56:14 »
Hvað er málið með þessi 515 cubic sem eru komin í nánast alla flokka......?
Afhverju ekki bara kit eins og t.d 500 cid eða 540 cid sem eru miklu algengari og fást í öllum betri búðum í USA í dag.


1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #1 on: February 13, 2009, 21:13:58 »
eitthvað var það útaf því hægt að fá crate motor 514 ford og fleiri hægt að fá 500 og eitthvað cubic.

ætluðu að hafa það víst 500 cubic reglunefndin en ákvaðu að gefa aðeins lausari taum.

annars máttu alveg koma með 500 cubic en hámarkið er 515 cubic
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 515 cid
« Reply #2 on: February 14, 2009, 13:39:09 »
Sæll Jón. var ekki málið að SE er með 515 og leiðin úr MC er SE.

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Valiant´69

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #3 on: February 14, 2009, 16:48:19 »
Sæll Jón, mér fannst þettað skrítið þegar þetta dukkaði upp í SE á sínum tíma. Hef ekki fengið að vita hvaðan þessi tala kom. Það á ekki vera neitt limit á rúmtaki í þessum flokkum því hver er munurinn á 515 eða 528, 540 555 osfr.
Meira tork erfiðara að höndla td í MC. En þessar vélar 528, 540 eru mjög algengar og oft hægt að gera góð kaup í þeim.
                          BEEP beep    Friðbjörn.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 515 cid
« Reply #4 on: February 15, 2009, 00:12:18 »
Sæll Fribbi. Mc var með 100 yfir orginal og búið að vera lengi held ég. En var ekki krafa um að SE eins og MC gæti keyrt eina bæjarleið eða svo í reglum einhverntíma?

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #5 on: February 15, 2009, 10:15:57 »
Strákar........hver er eiginlega að rugla og bulla með þessar reglur fram og aftur..?

100 cubic yfir, var fín regla ...............en einhverjir hafa greinilega ekki, verið með mótor sniðin að sínum bíl í þessum MC-flokki.

Er ekki bara málið, að vera með + + mótor sem fellur í alla flokka  :roll:................Beep beep  :mrgreen:



1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 515 cid
« Reply #6 on: February 15, 2009, 11:41:33 »
Sæll Jón. Hvað meinarðu ++ motor? bab bab

mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Valiant´69

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #7 on: February 15, 2009, 13:12:47 »
Sælir strákar, þessi regla um 100 c in yfir upprunalega vélarstærð var nú ekki til þess að gæta jafnræðis. Bílarnir sem eru framleiddir á árunum frá ca 63´til 73´eru nátturulega með mun stærri vélar heldur en þeir sem eru eldri eða yngri.
Td, Ford Futura 61 með 221 c in og svo aftur Torino 72 með 460 c in. Hefðu endað með 331 og 560 c in. En afhverju 515 er inni en ekki 517 eða einhver önnur tala veit ég ekki. Finnst ekki þurfa að vera regla um þetta í þessum umræddu flokkum.

                           kv FG.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #8 on: February 15, 2009, 13:25:47 »
hvaða mótor er 517 c in?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Valiant´69

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #9 on: February 15, 2009, 13:42:12 »
Sæll Harry, ++ vélin er skot til mín. Ég smíðaði vél í Road Runnerinn sem var 400++. Þetta fór eitthvað fyrir brjóstið á bæði drengjum og stúlkum í þessu sporti okkar. En 400++ stendur fyrir 400 cid + o,525 í slag +0,055 í bor sem sagt
469 cid. En stóra spurningin er Hvað er Jón Geir með marga +. Óli Hemi fékk sér 526 cid. Ég mundi fá mér 572 cid, hvað gerði Jón?

                       kv FG.    BEEP BEEP.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 515 cid
« Reply #10 on: February 15, 2009, 14:54:49 »
Sæll Fribbi. Ég skil. Ég hefði viljað að ekkert strók í MC , þarna er verið að reyna fá menn með orginal bíla eða því sem næst inn til keppni og það verður erfitt.
Vél má vera eins stór og bíllinn fékkst með frá verksmiðju það á vera limitið eins og ég skildi þetta um árið.Þá á ég ekki við strók í MC. Það er nefnilega málið að mig grunar að reglur breytist eða hafi breyst á einhvern hátt í uppsetningum og svoleiðis á netinu í gegnum tíðina.Þetta segi ég þar til einhver sýnir mér 6 ára útskrift á reglum í MC eða SE.
Ég er alveg klár á því að einu sinni var 2,5 inc púst í MC og það þurfti að ná aftur fyrir boddy eins og orginal , nema bilar sem komu með sílspúst orginal þeir gátu komið með einhverskonar sílsa klúður.
Ég vill meina að þolakstur hafi lika verið í reglum SE en hafi ekki verið kosið út,vinsamlegast leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér.

Ég hef litið á MC sem flokk fyir menn sem sitja í gang og keppa ekkert vesen, þegar menn eru farnir að fara í hardcore race fara menn í SE og þegar þeir eru búnir að vera þar í 10 ár fara þeir lengra. Ekki rempast eins og rjúpan við staurinn og kála flokknum með með allskyns reglu fiffum.

Hver veit nema ég sé með 527 eða kanski bara stærra, hver getur mælt????????????????????????????????????????????

mbk Harry bab bab
« Last Edit: February 15, 2009, 16:22:36 by Harry »
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #11 on: February 15, 2009, 15:19:08 »
Sælir þessi 515 cid regla hefur nú lengi verið nefnd Pontiac reglan.Kv Árni Kjartans
« Last Edit: February 15, 2009, 18:18:11 by ÁmK Racing »
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #12 on: February 15, 2009, 19:40:07 »
Sæll Harry, ++ vélin er skot til mín. Ég smíðaði vél í Road Runnerinn sem var 400++. Þetta fór eitthvað fyrir brjóstið á bæði drengjum og stúlkum í þessu sporti okkar. En 400++ stendur fyrir 400 cid + o,525 í slag +0,055 í bor sem sagt
469 cid. En stóra spurningin er Hvað er Jón Geir með marga +. Óli Hemi fékk sér 526 cid. Ég mundi fá mér 572 cid, hvað gerði Jón?

                       kv FG.    BEEP BEEP.

Sæll Fribbi ,  frá og með deginum í dag er ég með 515 Hemi  :mrgreen:.....................smíðar Bob Mazzolini nokkuð Hemi-mótora undir 572 cubic....?

 Þannig að , ég er ansi hræddur um  að vinur okkar Óli Hemi sé að snuða okkur um nokkra plúsa ..........526 er bara eitthvað small block baby stuff......það sér það hver maður.
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Valiant´69

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 34
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #13 on: February 15, 2009, 19:58:36 »
Sæll Jón, mér datt það í hug ég sá auglýsinguna frá Ray vini þínum " the all new 515 STREET HEMI"
til hamingju. Við verðum svo að pumpa Óla um sannleikann.

                      kv  FG.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #14 on: February 19, 2009, 17:11:18 »
mæta bara á æfingarnar..  engin höft þar nema veðurfarsleg
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #15 on: February 19, 2009, 18:55:50 »
Sumir eru ekki í bæjarstarfsmanna gírnum og vilja keppa
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #16 on: February 19, 2009, 20:23:44 »
Góður Stebbi, asnalegur hugsunarháttur hjá Íbba að mínu mati
Geir Harrysson #805

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 515 cid
« Reply #17 on: February 27, 2009, 03:36:11 »
þér getur þótt hvern andskotan sem þér sýnist um það geir, sama er mér,

ég hef mætt á nánast hverja æfingu og kepni núna í nokkur ár, hvort sem ég er að horfa, hjálpa einhverjum eða keyra og get bara lítið af því gert að mér finnst gífurlega gaman af æfingunum, fullt af liði, fullt af stemningu, og maður nær yfirleitt þónokkrum rönnum, kepnirnar finnst mér bara ekki á sama kaliperi, og get lítið af því gert
ívar markússon
www.camaro.is