Til sölu eftirfarandi bílar
ALPINA B10 BITURBO nr 346@507
E30 CABRIO með/S38B38 M5 vél
E34 M5 S38B36
[size=18]----------------------------------------------------------[/size]ALPINA B10 BITURBOskráður... Febrúar 1992
Ekinn 87.000 km
Ferrari GULUR á litinn .. (( eini B10-BITURBO bíllinn í veröldinni þannig )) orginal litur Granit-silber.. bíllinn var afskráður í Þýskalndi frá 2001-2007 ((stóð í geymslu)) sem skýrir lága km stöðu
Vél 6 cyl M30B35 ((bigblock )) 3.500 cc 12 v Twin turbo ,, Garrett t25 (special made for ALPINA) vatnskældar með tímarofa fyrir kælingu,,
snýst í 6.600 rpm
5 gíra beinskiptur,, Læst drif með 3.15 hlutfalli ,,MJÖG hágíraður
Dekk og felgur 8.5" x 17 245-40 framan 9.5"x 17 265-40 aftan orginal ALPINA álfelgur ((kosta morðfjár))
Bremsur: LUCAS-GIRLING 330 mm framan oemBMW 300 mm aftan
Afl = 360 ps//520 nm er gefið upp orginal @ 0.8 bar,, þessi bíll er með +0.2 bar ((1.0 bar)) svo líklegt afl er ~~ 400ps // 600 nm
greinilegur munur er á oem BT og þessum bíl (( sannreynt ))
stillanlegur rofi er fyrir boost
hámarkshraði er 293-295 @ GPS ,, fer í 320 á mæli ,,,,,, LEIKANDI
300 á mæli er 277 GPS,, einnig marg sannreynt
gríðarlega öflugur á ferðinni ,, enda var þetta hraðskreiðasti 4 dyra fólksbíll veraldar á sínum tíma,, í einhver ár ,, SCHNELLSTE LIMOUSINE in der WELT
bíllinn stendur tæplega eins og nýr ,, vægast sagt stórglæsilegur að eiginn mati. Handsmíðaður svo til
ALLIR klossar ,, gúmmi+pakkdósir ,, framan/aftan er nýlegt (( max 3500 km))
Controlarmfóðringar framan nýjar ((heavy duty 750/M5/540 ))
Nýir Bilstein demparar að framan (orginal)
Electrical cut off rofi er í skottinu,,
Bíllinn er með ,, BUFFALO leðri .. sportstólar með raf+minni ,,Sóllúgu
rafmagn í rúðum ,, cruise-control,, stóru aksturstölvunni ,, samlæsingum ræsivörn ,, einnig eru auka mælar ,, DIGITAL ,,fyrir olíuhita,, olíuþrýsting
boostpressure,, olíuhita í drifinu,, en aftur drifið er með spes olíukælir,, sökum þess mikla hita sem myndast við háhraðaakstur
Tankurinn tekur 110 lítra
Þyngd með einum ökumanni og slatta af eldsneyti er 1750 kg



ALGERLEGA unique bíll ,,,,,,,, verð 3.000.000 stgr óhagganlegt
(( Án vafa langfrægasti Alpina bíll fyrr og síðar ,, bíllinn sem allir tala um þegar ALPINA nafnið ber á góma ,, enda sá bíll sem setti fyrirtækið í sögubækurnar,, framleiddur frá 1989 - 1994 ..
þróun bílsins kostaði á sínum tíma 3.2 milljónir $ og þótti stjarnfræðileg upphæð ))
Bíllinn stendur í skúr ((8-10°c)) í Þýskalandi ,, skráður á Íslenzk nr.
VEÐBANDALAUS http://www.nurburgmotorsport.com/
[size=24]-----------------------------------------------------------[/size] E30 CABRIO.... ((oem 325)) Skráður : Febrúar 1990
Hvítur með BMW M5 3.8 L vél S38B38 24v og M5 gírkassa 5 gíra
Læst drif með orginal E30 drifhlutfalli 3.73 ((oem í M5 er 3.91 ))
Leður-sportstólar + rafmagn í rúðum
Afl :: 340 ps // 400 nm snýst í 7200 rpm virkilega quick og sprækur bíll
v-max fræðilega ætti að vera nálægt 270 km raunhraði
Gríðarlega mikið projekt sem vatt slíkt upp á sig að kostnaðurinn fór upp úr öllu valdi ,, enginn sem sá hversu mikið dæmi þetta var og þvílík firnavinna sem fór í þetta ,, enda er vélin 100 % meira að ummáli en orginal mótor
Allur undirvagn er úr E30 M3.. Bremsur eru nýlegar ,, allt tekið í gegn sandblásið ásamt nýjum pakkdósum + gúmmi og klossar
M5 brakebooster+ mastercylinder 25 mm ((23 mm í E30 M3 )) og erum við að tala um mjög góðar Bremsur,,
Allir barkar slöngur ALLT með tölu ásamt öllum fóðringum var skipt út,,
Atli Vilhjálmsson ,,þáverandi,, verkstæðisformaður B&L mat véla og undirvagnsbreytingarnar ásamt felgum upp á 2.650.000 sumarið 2007.. þá er ótalið kaupverð bílsins ásamt ógrynni af vinnu og öðrum kostnaði.
Málaður 2006 og tekinn allur í gegn ((einnig 2007 þegar M5 vélin var sett í bílinn ))
Felgur og dekk BBS style 5 8x17 215-40 framan 9x17 245-35 aftan
Kantur póleraður,, felgumiðjan gyllt ,,oldstyle,, og gyltir boltar í felgukantinum
Í Febrúar/Marz 2008 var skipt um allt í heddinu ásamt öllu er því fylgdi og allt nýtt sett sem þurfti, ásamt nýjum bremsum og hitt og þetta yfirfarið
allt gert hjá ...
http://auto-tauber.de/ í Þýskalandi og
kostaði aðeins 6000 € eða þannig.......
Vel yfir 4 kúlur eru búnar að fara í bílinn
Allar breytingar framkvæmdar af mér sjáfum og Bjarka Hallsyni (Skúra-Bjarka)
ATH,, að ég best veit er þetta eini sinnar tegundar í veröldinni
sem hefur eftirfarandi 3 hluti sem skipta höfuðmáli
E30 CABRIO ................. ((ekki M3 en slíkur bíll er til )))
S38B38 mótor ((frekar sjaldgæft ))
5 lug M3 wheelconversion (( einnig sjaldgæft ))
verð 3.000.000 stgr,




Bíllinn stendur í upphituðum skúr í Þýskalandi
http://www.nurburgmotorsport.com/
[size=24]-------------------------------------------------------- [/size] E34 /// M5 Skráður Júní 1991
Demants-svartur metallic ekinn 198.xxx km í dag
Vél S38B36 3.6L 24v 315 ps /360 nm snýst í 7200 rpm 5Gíra með Læstu drifi og 3.91 hlutfall (orginal) v-max 250 km (( 260+ unlimited ))
ALLUR NÝTEKINN Í GEGN ,,,,,,,,,, gjörsamlega
Fyrri eigandi lét skipta um heddpakkningu í ca 195.xxx km ,, einnig er annar gírkassi,((orginal M5)) ekinn um 180.xxx km sem fyrri eigandi lét setja í bílinn
Nýmálaður .. orginal litur
ventlalok málað svart ásamt loftsafnboxinu ((orginal ))
inntake runners fyrir throttlebody voru máluð í ///M color
Splunku ný fjöðrun ,, BILSTEIN sport demparar+gormar framan + aftan
(( ATH hleðslujafnarinn var ónýtur með öllu svo ódýrara var að slíta allt dótið úr ))
Allar bremsur nýjar ásamt klossum
Allar pakkdósir nýjar + gúmmi.
Dælurnar sandblásnar + powdercoataðar
ný ryðvarinn
Felgur + dekk BBS style 5 m/póleruðum kannti 4 stk 8"x17" ,,miðjan máluð í BMW E39 M5 shadow-chrome áferð,, gylltir boltar í kantinum
dekk splunkuný ekinn 50 km 235-45 17"
ný xenon ljós
Leður-sportstólar ((ekki rafmagn ))
Stóra aksturs-tölvan
High-exclusive leðurinrétting (( öll hurðaspjöld + handföng ásamt miðustokki og neðri hluti mælaborðs er leðurklætt ,, handskahólfið t.d.
frekar sjaldgæft
svartur toppur MEGA EXTREME sjaldgæft..
topplúga ,,rafmagns
Rafmagns-rúður
Sérlega vel með farinn að innann ,, enda allur tekinn í gegn
STÓR-GLÆSILEGUR bíll og stendur ...... næstum,,,,,,, eins og nýr
Verð 1650.000 stgr..
er í Reykjavík í upphituðum skúr... tilbúinn til afhendingar
skoðaður 2010
VEÐBANDALAUSSíðasti HANDSMÍÐAÐI M bíll frá BMW Motorsport Gmbh









==========================================Hægt er að sjá fleiri og betri myndir á heimasíðu minni
,,,,,,,
[size=18]www.123.is/alpina[/size] ,,,,,,,,
Best er að hringja og fá ýtarlegri upplýsingar í síma
[size=18]6962021[/size]eða senda email á eftirfarandi netföng
alpinabiturbo@gmail.com eða
ferrari-bmw@visir.isTakk fyrir
Góðar Stundir