Author Topic: Grafa bíla úr jörð  (Read 18554 times)

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Grafa bíla úr jörð
« on: February 09, 2009, 15:18:52 »
Sælir.
Mig langar að vita hvort einhver hafi frétt af bílum sem grafnir hafa verið upp eftir að hafa verið urðaðir.
Veit nefninlega um eina SS novu árg ´73 sem er búin að liggja í jörð síðan ca1990, var stráheill þegar hann var urðaður.
Sennilegast orðin að dufti en hver veit.
Jón Sigurjónsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #2 on: February 09, 2009, 18:08:45 »
19 ár í stöðugum raka :-k, svo ef þetta er í lægð þá gæti verið mikil bleyta.. hljómar frekar illa, en ef það er grunnt í hann þá má kannski kanna..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #3 on: February 09, 2009, 18:33:57 »
Fáðu þér skóflu. Þetta verður amk gaman að sjá.
Helgi Guðlaugsson

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #4 on: February 09, 2009, 19:21:05 »
er ekki hætta á að honum hafi verið kuðlað eithvað saman með ámoksturstækjum áður en grafið var yfir.
þessi hefur sennilega verið búinn að vera lengur en 19 ár neðanjarðar. þannig að það þarf ekkert að vera svo þunnt í honum (þessi var reyndar grafinn aftur)







 
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #5 on: February 09, 2009, 19:24:18 »
Ef hann er ofarlega og í mold eða möl þá efast ég að það sé mikið eftir af honum. Yfirleitt er nú mikill raki í jörðinni þannig að ég get ekki ýmindað mér að það sé mikið eftir.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #6 on: February 09, 2009, 19:54:05 »
Það er frekar grunnt niður á hann, þetta var þannig að það var tekin mjög snyrtileg "gröf" og bílnum ýtt ofaní holuna og mokað yfir. En djóklaust, ég er jafnvel að spá í að skoða þetta mál aðeins betur.
Jón Sigurjónsson

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #7 on: February 09, 2009, 20:10:08 »
Grafðu kvekendeð bara up og sjáðu hvernig hann lítur út nú ef hann er ónítur mokarðu bara yfir aftur  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #8 on: February 09, 2009, 20:49:13 »
Sælir.
Mig langar að vita hvort einhver hafi frétt af bílum sem grafnir hafa verið upp eftir að hafa verið urðaðir.
Veit nefninlega um eina SS novu árg ´73 sem er búin að liggja í jörð síðan ca1990, var stráheill þegar hann var urðaður.
Sennilegast orðin að dufti en hver veit.

 :mad:

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #9 on: February 09, 2009, 22:13:19 »
Mundu bara að taka myndavélina með og sýna okkur hvað þú fannst.
Helgi Guðlaugsson

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #10 on: February 11, 2009, 00:30:53 »
Hver er staðan á uppgreftrinum veit um eina novu eigandinn sagði reyndar að hann hafi verið mikið ryðgaður  :)
en gaman að sjá hver staðan er


kv Heiðar
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #11 on: February 11, 2009, 01:22:31 »
Hver er staðan á uppgreftrinum veit um eina novu eigandinn sagði reyndar að hann hafi verið mikið ryðgaður  :)
en gaman að sjá hver staðan er


kv Heiðar


hvað voðalega er búið að grafa af novum  #-o
veistu nokkuð um fleiri novur sem búið er að grafa
því þá er ég farinn í biko að ná mér í skóflu  :mrgreen:

en grínlaust að grafa þessa novur upp er bara spennandi  \:D/
« Last Edit: February 11, 2009, 01:26:19 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #12 on: February 12, 2009, 12:28:23 »
Hver er staðan á uppgreftrinum veit um eina novu eigandinn sagði reyndar að hann hafi verið mikið ryðgaður  :)
en gaman að sjá hver staðan er


kv Heiðar

Ég geri eflaust ekkert fyrr en það tekur að vora, þetta er allt gaddfreðið.
Jón Sigurjónsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #13 on: February 12, 2009, 12:56:08 »
Seldi mína "70 Novu austur til Þorlákshafnar 1985 og þar mun hún hafa endað sitt líf :-(

En hvort hún var grafin það er annað. Bar númerið M-3237 þegar ég seldi hana.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #14 on: February 12, 2009, 19:16:10 »
Þessi ?
Skráningarnúmer: X3854 Fastanúmer: EG852 :: Ferilskrá (65 kr.) 
Árgerð/framleiðsluár: 1970/ Verksmiðjunúmer: 113270W202516
Tegund: CHEVROLET Undirtegund: NOVA
Framleiðsluland: Bandaríkin Litur: Blár
Farþ./hjá ökum.: 5/2 Trygging: Ótryggður
Opinb. gj.: Sjá Álestur og gjöld Plötustaða: 
Veðbönd: Sjá Álestur og gjöld Innflutningsástand: Óþekkt
Fyrsta skráning:  Forskráning: 
Nýskráning: 01.01.1900 Skráningarflokkur: Gamlar plötur
Eigandi: Guðmundur Bjarki Grétarsson
Heimili: Hólsbraut 1 Póstfang: 801 Selfossi
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 
Kaupdagur: 23.05.1986 Skráning eiganda: 23.05.1986
Móttökudagur: 23.05.1986 Staða: Afskráð
Tegund skoðunar: Endurskoðun Niðurstaða: Án athugasemda
Næsta aðalskoðun: 01.04.1973 Síðasta skoðun: 15.05.1984
Geymslustaðir:  Skattflokkur: Ökutæki án skattflok
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #15 on: February 13, 2009, 07:37:30 »
Passar :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #16 on: February 13, 2009, 08:44:56 »
mig grunar að þessi Nova sé á Skagaströnd
Sigurjón bróðir minn gróf hana og ég veit hvar hún er grafin

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #17 on: February 13, 2009, 08:59:59 »
ég skal með ánægju koma með skóflu norður og hjálpa þér að moka frændi =D>
Kv Númi

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #18 on: February 13, 2009, 23:05:22 »
ef þessi nova var á skagaströnd var hún blá á litinn?
Arnar Kristjánsson.

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: Grafa bíla úr jörð
« Reply #19 on: February 14, 2009, 00:24:33 »
ég skal með ánægju koma með skóflu norður og hjálpa þér að moka frændi =D>
Kv Númi

Láttu sjá þig þegar vorar frændi og við gerum gott úr þessu, dettum í það hvort sem við finnum helvítið eða ekki.
Jón Sigurjónsson