jæja...þá er ég loksins búinn að grunna bílinn

svo er bara að gefa á hann fylli og plana hann
svo er búið að smíða nýjar festingar fyrir bensíntank
og búið að leggja svera bensín lögn
var svo að fá sendingu frá summit núna
þannig að það er allt komið í mótorinn

skelli hér myndum fyrir áhugasama
kv Brynjar

PS slæmt að ná ekki sandinum hjá BA á sunnud.
