Author Topic: SS.Nova  (Read 99289 times)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
SS.Nova
« on: February 08, 2009, 23:24:41 »
Sæl...
jæja þá er SS novan loksins komin á skrið, hún var orðinn ansi ílla farinn
t.d í þaki við rennur, kringum aftur glugga, grindarbitar aftan,
gaflinn aftan, biti undir afturrúðu, og síðan breitti ég köntum að aftan í hið rétta form  8-)
það er nú ekki hagstætt að versla heil bretti að utan svo að maður varð bara að sauma á hann kanta og fleira  :mrgreen:

ég er búinn að fá nánast allt í mótorinn sem er 350,
Gírinn er klár, sem og belti, búr, hlutfall og fleira 8-)

læt flakka myndir af þessu fyrir áhugasama
kv Bk Nova :smt039
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #1 on: February 08, 2009, 23:33:18 »
pínu meira  :-"
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #2 on: February 08, 2009, 23:41:23 »
 :-"
« Last Edit: February 09, 2009, 00:06:18 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #3 on: February 08, 2009, 23:47:09 »
og svo eru það bretta bogarnir :-"
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #4 on: February 09, 2009, 00:04:21 »
flott hjá þér  :), hvaða dót ertu með í þessum 350 ?
Gísli Sigurðsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #5 on: February 09, 2009, 00:05:57 »
Þetta er gífurlega vel gert hjá kallinum og gaman að fylgjast með  =D>
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #6 on: February 09, 2009, 00:09:08 »
Ég kom við í skúrnum hjá þér í dag en þú vast ekki við en ég kikkaði nú samt smá inn ásamt frænda mínum sem er bifreiðasmiður og varð að orði djöfuls snillingur er þessi drengur með suðuvélina og hamarinn  :shock: og samþykkti ég það að sjalfsögðu við höfðum bara svo knappan tíma að við gátum ekki beðið eftir þér en hann sagði keep up the good work.
Mér reyndar sýnist þú ekkert síðri á myndavélina en suðuvélina  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #7 on: February 09, 2009, 00:25:08 »
flott hjá þér  :), hvaða dót ertu með í þessum 350 ?



sæll
það er svona sitt lítið af hverju  :mrgreen:
en þetta stuff á að gera 400 hö sem sleppur svona nokkuð
nú svo er þá bara að gasa helv.... :smt112
en þetta kemur í ljós í vor hvað maður gerir  :wink:
ég er að fara að boxer rétta bílinn núna næstu daga
og svo gefur maður yfir hann, en það er bara spurning með lit á þetta kvikindi
er að pæla í dökk fjólubláum, svörtum, eða bláum  :-k
kv Bnk
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

cecar

  • Guest
Re: SS.Nova
« Reply #8 on: February 09, 2009, 00:32:49 »
Virkilaga gaman að svona myndum, og þessi á eftir að verða þræl flottur  :D

Offline Sigurpáll

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #9 on: February 09, 2009, 00:38:56 »
dökk fjólublár  =D>   \:D/   :smt041
Sigurpáll Pálsson
NOVA "71
5.790 í sandi (fólksbílaflokkur)


Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #10 on: February 09, 2009, 00:45:15 »
Virkilaga gaman að svona myndum, og þessi á eftir að verða þræl flottur  :D


Einmitt þessi á nefnilega eftir að verða flott og nú fer allt að gerast í honum það seinlegast er að verða búið og lítur bara þrælflott út nú er svo bara að skella saman mótornum og þú veist að ég get aðstoðað við það og fleyra sem er eftir Brynjar og svo verð ég að fara að bánka minn í horfið. 8-) og já eins og Páli orðar það dökk fjólublár kæmi vel út
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #11 on: February 09, 2009, 00:55:31 »
dökk fjólublár  =D>   \:D/   :smt041


já páli það væri heitt  \:D/
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #12 on: February 09, 2009, 01:47:30 »
Orginal
Geir Harrysson #805

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #13 on: February 09, 2009, 01:52:46 »
sammála orginal afþví að þetta er SS 8-)
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Sigurpáll

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #14 on: February 09, 2009, 04:07:23 »
 ](*,)      :smt021

þar sem þetta verður leiktæki en ekki sýningarbíll þá má hann vera dökk fjólublár
Sigurpáll Pálsson
NOVA "71
5.790 í sandi (fólksbílaflokkur)


Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #15 on: February 09, 2009, 04:28:28 »
Pff ekki sprauta hann í orginal litnum bara af því það er orginal.. Veldu bara einhvern góðan lit, dökk fjólublár hljómar vel.  :D
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #16 on: February 09, 2009, 12:37:55 »
Nákvæmlega, skítt með  ----> ORIGINAL <-----   :smt043

Bílar eiga að vera eins og þeir eru flottastir, en ekki eins og þeir voru original bara til að hafa hlutina original  [-X

Velja bara á hann lit sem fer honum vel!  =D>
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #17 on: February 09, 2009, 13:05:55 »
Bleikur  \:D/
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #18 on: February 09, 2009, 16:42:56 »
Þarna er allt að ske sé ég..  =D> hvað segiru, var hún pínu rusty?  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: SS.Nova
« Reply #19 on: February 09, 2009, 18:40:42 »
Góður  =D> og í sérstaklega góðum félagsskap  \:D/  8-)
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666