Author Topic: Challenger  (Read 12982 times)

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Challenger
« on: February 07, 2009, 23:26:25 »
Sælir

Ég átti þennan '73 Challenger 1981. Hann var með 318 og 2.76 drif þannig að hann var frekar latur af stað en ósköp þægilegur á ferðinni og sá valla á honum, sem sagt mjög fínn Chrysler.
Það væri gaman að vita hvar hann er niður komin í dag, hef heyrt af svona bíl, hvítum á Egilsstöðum, spurning hvort
það er þessi.

Kveðja
Þröstur



Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Challenger
« Reply #1 on: February 08, 2009, 05:17:54 »
Sæll Þröstur,

Ég á skrá yfir alla Challenger bíla sem eru, og hafa verið á skrá sl. 20 ár eða svo, afskráðir eða ekki, þar er einn '72-'73 Challenger á Austurlandi (Eskifirði minnir mig) sem er nýlega skráður aftur, og skal ég reyna að grafa í gömul gögn og komast að því hvort að þetta sé þinn eða ekki.  8-)

kv. Maggi
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #2 on: February 08, 2009, 09:02:13 »
Ég man eftir einum svona Challenger.. 8-) á Neskaupstað þegar ég var unglingur,Sá bíll var gilltur eða gulur á litinn með gilltum glimmer flögum og svo vel glæraður yfir allt saman!,Man samt ekki eftir neinum svona hvítum bíl hér fyrir Austan og þá allra síst á Eskifirði enda hefur alltaf verið mjög lítið um Ameríska bíla þar í gegnum tíðina en þó einhverjir samt!,En einn eigenda gillta/gula Challanger-ins sem var á Neskaupstað heitir Edgar Sólheim,En ég ætla mér ekki samt ekki að fullyrða að við séum að ræða um sama bílinn!.
« Last Edit: February 08, 2009, 10:12:43 by '71Chevy Nova »

Offline Gudni_J

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #3 on: February 08, 2009, 10:42:42 »
þetta veit ég fyrir víst um hvítan challenger á austurlandi:
Það var keyptur á Eskifjörð challanger fyrir 10 til 15 árum og var hann sprautaður hvítur(veit ekki hvernig hann var áður) svo fluttu foreldrar stráksins til egilsstaða og bíllinn stendur þar inni í skúr. þennan bíl hef ég aldrei séð á ferðinni í öll þessi ár.
Skoda Superb 1.8T ´05
VW 1303 ´73
Ford Fairlane ´55

Offline GRG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #4 on: February 08, 2009, 11:58:35 »
Það er hvítur Challenger á Egilsstöðum,sem frændi minn Bjarki Auðbergsson á eða átti að minnsta kosti síðast þegar ég vissi.
Hvort það er sami bíll veit ég ekki um,því miður. En þú ættir að geta haft upp á Bjarka og spurt hann um bílinn ef þú vilt.
Subaru Legacy 1990 á seinasta snúningi(seldur).
Musso 1997
Grand Cherokee 1993
Guðjón R Guðjónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Challenger
« Reply #5 on: February 08, 2009, 13:58:19 »
Fletti þessu upp og komst að því að þessi græni (að ofan) er hvíti bíllinn sem er fyrir austan í dag.  8-)

Eigendaferill

25.11.1998    Bjarki Örvar Auðbergsson    Fagrihvammur    
28.05.1988    Gylfi Karlsson    Hofteigur 22    
01.10.1986    Sigurður Guðjónsson    Stelkshólar 8    
26.08.1986    Árni Árnason    Markarflöt 33    
22.08.1985    Gylfi Karlsson    Hofteigur 22    
09.03.1982    Friðrik Magnússon    Holtateigur 20    
25.10.1981    Pétur Randver Bryde    Vættaborgir 140    
16.02.1981    Þröstur Guðnason    Einihlíð 1    
24.01.1980    Lárus Hjörtur Helgason    Njörvasund 23    
07.12.1978    Gylfi Kristinn Sigurgeirsson    Glitvellir 10    
11.09.1978    Preben Willy Nielsen    Danmörk    
11.09.1978    Jón Guðlaugsson    Óstaðsettir í hús    
21.03.1977    Þórarinn Örn Geirsson    Hesthamrar 4    

Númeraferill

16.06.2004    BX168    Almenn merki
21.04.1982    B468    Gamlar plötur
13.03.1981    G15612    Gamlar plötur
24.01.1980    R64344    Gamlar plötur
07.12.1978    Y5000    Gamlar plötur
11.09.1978    Ö921    Gamlar plötur
21.03.1977    R51141    Gamlar plötur

Skráningarferill


16.06.2004    Endurskráð - Almenn
02.10.1985    Afskráð -
25.09.1975    Nýskráð - Almenn
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #6 on: February 08, 2009, 14:12:56 »
Takk fyrir þetta. =D> Þá hef ég augun galopin ef ég á leið um Egilstaði

Kveðja
Þröstur
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #7 on: February 08, 2009, 16:09:31 »
Takk fyrir þetta. =D> Þá hef ég augun galopin ef ég á leið um Egilstaði

Kveðja
Þröstur



kv
Björgvin

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #8 on: February 08, 2009, 17:10:42 »
Það fer þessum bíl ekki vel að vera með hliðapúst..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #9 on: February 08, 2009, 18:49:16 »
Það fer þessum bíl ekki vel að vera með hliðapúst..


Ósammála agjörlega ósammála ég hef skoðað þennan bíl hans frænda mins mjög vel og þetta er alveg skothelt að hafa þessi púst undir honum og svo soundar bíllinn alveg dásamlega með þetta. \:D/
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Challenger
« Reply #10 on: February 23, 2009, 18:48:11 »
Svo var hann líka svona um tíma..



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #11 on: February 24, 2009, 13:00:13 »
Takk fyrir síðast Moli en ok svona var bíllinn á litin þegar frændi minn eignaðist hann (núverandi eigandi) og var hann ekki í góðu ástandi.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #12 on: February 24, 2009, 17:14:05 »
það er allavega óhætt að segja að hann hafi skánað  :lol: en það er alltaf gaman þegar einhver tekur bíla svona í gegn  =D> en eru ekki til fleiri myndir af honum svona hvítum?
Valur Pálsson

Offline Caprice2d

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #13 on: October 04, 2012, 21:31:33 »
Þegar að Gylfi heitinn fékk þennan bíl fyrst, þá var hann grænn ný uppgerður með risa skóp, og hliðarpúst, og hann var æðislegur. Jeg var oft driverin hans, og hef alltaf saknað hans. Er nýbúinn að kaupa 72 Challanger útaf þessum bíl. \:D/ hliðarpústið klæðist hann betur ef hann myndi hækka hann meira að aftan. Og lakka hann grænan..  :roll:
1970 Cougar Houndstooth 351-4v Cleveland

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #14 on: October 06, 2012, 12:48:10 »
Takk fyrir þetta. =D> Þá hef ég augun galopin ef ég á leið um Egilstaði

Kveðja
Þröstur



kv
Björgvin

Flottur er hann, hliðarpústið má rífast um... en það vantar ALVEG svart lakk á insertið kringum ljósin ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #15 on: October 06, 2012, 16:42:43 »
Ég er búinn að margskoða þennan og finnst hann ægifagur, stílhreinn og fínn.

ég er hinsvegar sammála því að sílsapúst fari ekki vel -ekki frekar en öðrum E-body MOPAR bílum
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Challenger
« Reply #16 on: October 07, 2012, 21:47:23 »
sílsapúst :smt078
ívar markússon
www.camaro.is