Author Topic: Alltof flottir..  (Read 8139 times)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Alltof flottir..
« on: February 07, 2009, 15:40:39 »
Djöfull finnst mér þetta alltaf fallegir bílar!  =P~  Væri sko alveg til í að eignast svona bíl aftur og græja hann flottan..  :-"
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #1 on: February 14, 2009, 10:16:45 »
úff þessir eru líka svo ljúfir, þetta eru bara limmar.
En Kristján langar þig ekkert í blára/gráa bílinn sem gömlu hjónin eru alltaf á hér á Ak, minnir að hann se 560 sel með númerið SS-???.
Alveg eins og nýr og alltaf hreinn, örugglega ´86-88 bíll, hefuru ekki seð hann.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #2 on: February 14, 2009, 13:15:22 »
úff þessir eru líka svo ljúfir, þetta eru bara limmar.
En Kristján langar þig ekkert í blára/gráa bílinn sem gömlu hjónin eru alltaf á hér á Ak, minnir að hann se 560 sel með númerið SS-???.
Alveg eins og nýr og alltaf hreinn, örugglega ´86-88 bíll, hefuru ekki seð hann.

Jú hann er rosalega fallegur, alveg eins og nýr!  :shock: Gamli hugsar ekkert smá vel um hann og búinn að vera að gera hann flottan líka..
Mér hefur samt alltaf fundist þessir bílar þurfa að vera samlitir  :-k En ég væri sko alveg klár í að eiga hann, það væri nóg að smella bara undir hann flottum AMG felgum eða einhverjum álíka felgum  8-) Líka geðveikt að hafa V8 merkin á frambrettunum, þetta langaði mig alltaf að gera við minn, lækka hann niður, sprauta hann svartan, rífa af honum öll merki og setja svona V8 merki á brettin framan við hurðirnar..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #3 on: February 14, 2009, 13:33:40 »
já þeir verða að vera samlitir, og helst svartir.
eg var einu sinni að labba framhjá bílnum hjá gamla þegar hann steig út úr honum og talaði aðeins við hann og sagði honum að hann ætti helvíti fallegan bíl, hann sagðist nú alveg vita það og var ekki alveg á því að selja mér hann þegar eg spurði hann eftir því :D
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #4 on: February 14, 2009, 13:39:53 »
Ég trúi því vel að hann vilji ekki selja hann  :D Þetta er helvíti gott eintak.. megnið af þessum bílum í dag eru útjaskaðir og jafnvel haugryðgaðir  [-(
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #5 on: February 14, 2009, 13:42:08 »
Þeir eru líka svo flottir með það grill sem bílarnir á myndunum eru með, orginal grillið er ekkert smá ljótt  :-k
Mér finnst þessi neðsti alveg hrikalega fallegur.. bara svo smekklegur  :wink: já og svo verða þeir að vera með glær stefniljós að framan það er skilyrði..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #6 on: February 14, 2009, 14:03:59 »
já það er líka einn helvíti flottur út á dalvík sem sigurjón á, man ekki hvaða týpa það er en hann var á sýningunni síðast 17.júní.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #7 on: February 14, 2009, 16:55:53 »
Svona W126 body? 2 eða 4 dyra?
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #8 on: February 14, 2009, 17:14:09 »
dökkblár 4 dyra, hef ekkert skoðað hann, renndi bara framhjá heima hjá honum og sá hann standa út á plani.
sýndist hann vera með svolítið bólgin bretti og fleira.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline RagnarS

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #9 on: February 14, 2009, 17:16:38 »
benzinn hjá Sigurjóni er E500  og svo var hann að fá sér annan rauðan held það sé 420
Ragnar Steinarsson

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #10 on: February 14, 2009, 17:24:04 »
já alveg rétt, man það núna hann er E500, hann er helvíti flottur hjá honum.

hér er hann:
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #11 on: February 14, 2009, 17:27:50 »
Já W124 þetta er líka flott body og bara helvíti fallegur bíll þetta  =D>

Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline laukurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Alltof flottir..
« Reply #12 on: March 22, 2011, 21:46:27 »
jah þessir benzar eru sko flottir enda er ég á báðum áttum að selja minn :roll:
Sigurður Eiríksson.

gm benz & mopar 

bilar .

benz w201 190e 92, 2,0 daly!!
ford econaline í smiðum verður settur á 46"
3500 dodge ram 2005 6,7ltr

líttu í eiginn barm áður en þú tjáir þig!