Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
73 Firebird
Moli:
Flott, gaman að sjá að þessi fær að njóta sín á götunni í sumar. 8-)
firebird400:
Duglegur ertu Ási.
Þessi er búinn að fá að malla vel og lengi hjá þér.
asichef69:
--- Quote from: firebird400 on February 27, 2012, 20:24:03 ---Duglegur ertu Ási.
Þessi er búinn að fá að malla vel og lengi hjá þér.
--- End quote ---
já finnst þér :D
asichef69:
Sælir allir
ég var að leita eftir því úr hvernig og hvaða bíl vélin í bílnum kemur, fór á netið samkvæmt því sem ég las átti vin númerið og blokkastærð etc. standa á þessum stöðum ef þetta væri pontiac 400 eða olds 403.
það sem ég fékk út var að þar sem ætti að standa 400 eða 455 stóð GMC og vin númer stendur 4 0 4 8 12 og befor/aft
getur einhver lesið betur úr þessu eða gefið mér betri uppl að fara eftir
kv Ási :D
Kiddi:
--- Quote from: asichef69 on March 11, 2012, 21:18:14 ---Sælir allir
ég var að leita eftir því úr hvernig og hvaða bíl vélin í bílnum kemur, fór á netið samkvæmt því sem ég las átti vin númerið og blokkastærð etc. standa á þessum stöðum ef þetta væri pontiac 400 eða olds 403.
það sem ég fékk út var að þar sem ætti að standa 400 eða 455 stóð GMC og vin númer stendur 4 0 4 8 12 og befor/aft
getur einhver lesið betur úr þessu eða gefið mér betri uppl að fara eftir
kv Ási :D
--- End quote ---
Þetta er klárlega Pontiac vél (ekki Olds 403).. Þú ættir að geta fundið steypunúmer aftan á blokkinni farþegamegin (fyrir aftan heddið). Þetta sem þú talar um að sé vin númer er í raun kveikjutímamerki. En VIN númerið er ekki langt undan, það er á blokkinni upp við vatnsdælucoverið rétt hjá tímamerkinu.
Kv,
Kiddi.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version