Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

73 Firebird

<< < (8/13) > >>

asichef69:
Jæja þá er loks eitthvað að gerast hjá mínum,
búinn að bíða í einungis 18 ár að bíða eftir mótorinum sótti hann á föstudaginn, fékk á hann númerin og síðan rúntað lítilega í dag, náði að láta lögguna stöðva mig, voru eitthvað að finna að því að ég brenndi smá gúmmí ha ha ha .... \:D/
allavega þá fékk ég hann úr vogunum virkar geggjað og fer í málningu á næstu dögum, orange með svartar strípur yfir hann endilangan.

1965 Chevy II:
Flottur, 18 ár er langur tími til að bíða eftir mótor  :D hvað varð um hann eiginlega ?

asichef69:
já það er satt en hann er vel þess virði í dag.
fór sveifarás ofl. á sínum tíma ég fékk bíl og 4 kassa með mótor síðan hefur þetta verið púsl í sjálfboðavinnu hjá vini mínum honum Togga,  :D
síðan sníst þetta alltaf um krónur og aura
en það horfir allt il betri vega í dag  :P

1965 Chevy II:
Gaman að því  8-) ég hlakka til að sjá fleirri myndir síðar.

johann sæmundsson:
Hér er einn með Range Rover orange.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version