Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Einn sá fallegasti
Kristján Ingvars:
Jæja félagar, hvernig finnst ykkur þessi eðal Chevy 210 árg. '55? Persónulega finnst mér hann með fallegri bílum sem ég hef séð, ég eyddi sjálfsagt klukkutíma í að skoða hann og ég get fullyrt að bíllinn er algjörlega óaðfinnanlegur =P~
Eigandi sagði mér meðal annars að custom saumuð innréttingin hefði kostað $13.000 svo miðað við gengið sem er í dag þá er það um 1.5millj. :shock:
M.a allt polyhúðað undir honum, diskar hringinn (Wilwood), mig minnir að hann sé með Rack & Pinion, veltistýri, allt í digital ofl ofl..
Og ekki skemmir vélbúnaðurinn fyrir =D>
Komið með ykkar skoðanir 8-)
Almar Már:
Þessi er geggjaður
Serious:
Jamm flottur 8-)
Brynjar Nova:
já sæll :smt016
cecar:
Óttarleg sjúskaður eitthvað, og allgerlega óafsakanlegt að hafa hann ekki á orginal stál felgum með hvíta hringi :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version