Kvartmílan > Aðstoð
Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
Líndal:
Sæll. Þetta er flottur bíll hjá þér. Ég á einmitt hlut í 78" stóra bronco með 351 m. Þetta er gangviss vél sem að togar helling. Hún er ekki mjög spræk en hún er skemmtileg í snjó, það er hægt að pína hana niður úr öllu:) Og alltaf seiglast hún á þrjóskunni. Og ef þú ert að spá í að brúka bílinn svona 95 % á malbiki og malarvegum og slóðum þá myndi ég ekki vera að eltast við einhver lægri drif. Ef þú ert mikið í lankeyrslunni til dæmis þá er nú bara betra að hafa sem hæsta hlutfallið svo þú sért ekki með vélina á 3-4000 snuningum á mínútu á 100 kmh. Svo er líka bara sniðugt að henda dekkjunum undir og prufa og ef það hentar þér ekki þá geturðu spáð í hlutföllum :)
Sonny Crockett:
jamms. takk fyrir það.
Það er allveg rétt. Þetta verður örugglega keyrður meira á malarvegum, slóðum og þessháttar heldur
enn í snjó í einhverjum látum... kannski smá af og til.
Enn vélin er mjög góð þrátt fyrir allt, ríkur ávallt í gang og er aldrei neitt vesen á. Eiginlega algjör draumur.
Bara langar að kreista meira afl úr þessi flikki.
Takk takk.
Líndal:
Sælir. Svo er til jeppaspjall hér sem heitir torfæra.is. Þar eru menn reyndar ekki menn með mönnum nema eiga lágmark eitt stykki Jeep Willys :) En þeir vita sitt lítið af hverju svo þú ættir að kíkja þangað :)
Sonny Crockett:
Takk. Prufa torfaera.is. :)
1965 Chevy II:
Er eitthvað að frétta af Bronco ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version