Author Topic: Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing  (Read 5884 times)

Offline Sonny Crockett

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
« on: February 05, 2009, 13:35:00 »
Góðan dag.
Er með 1981 Bronco í uppgerð, eða Extreme Makeover. Allveg frá A til Ö.
Ég er algjör nýgræðingur í þessu ameríska dóti, og hvað þá bara yfirhöfuð í svona major breytingum á bílum.
Hef lært allveg heilan helling að ég held á að rápa á Internetinu og lesa mig til um Amerískar vélar og allt þar inná milli.
Virkilega gaman.

Markmiðið er að útbúa veiðbíil dauðans.  :)

Hann inniheldur 351M/400 vél sem var upptekinn 1993 og ekin sirka 10-20.000km síðan. 2hólfa blöndungur.
C6 sjálfskipting
D44 klofinn að framan og 9" að aftan.

Hver eru orginal hlutföllinn í honum ?
Miðað við að hann fari á 38" þarf ég ekki að skipta um hlutföll ?
Ef svo, hvar gæti ég fengið þessi hlutföll ?

Hef lesið mig helling til um þessa vél og hefur komið í ljós að þetta er enginn spyrnuhestur. Togið er ágætt að mér skilst, og 351M meira þekkt sem vinnuhestur heldur enn spyrnuhestur.
Ég hef hvergi fundið á netinu fastar upplýsingar hverju þessi vél er að skila, og prufaði hér um daginn að spyrja leoemm.com hvort hann vissi eithvað um þessa vél.
Hann tjáði mér að vélin, þessi 351M væri að skila 132 hö við 3600sn/min og tog 242 ft.lbs við 1600. Það er nú ekkert neitt svakalegt, eða allvega til að klappa húrra fyrir ? eða hva?

Allavega, hef reynt að finna út á netinu hvað fólk er að gera við þessa vél í Bronco'num sínum. Og það kemur alltaf sama spurning upp... Hvað ætlar þú að gera við bílinn ?

Jú, bílinn á að notast í veiðiferðir, hálendisferðir og þess háttar. Það má allveg leika sér í snjónum, og keyra niður laugaveg af og til.
Hann verður klárlega ekki notaður í spyrnur á rauðum ljósum við japanskar druslur.

Þannig að, hver væri besta leiðin til að kreista meira afl úr kvikyndinu ?
Ég get sett 400 sveifarás, og 400 stimpla er þá er ég kominn með 400 vél.

Svo hefur fólk sagt mér að setja 4 hólfa blöndung í bílin, og ég lesið að það henti kannski ekki sérstaklega í svona stóran bíl sem ekki á að nota í hraða.
Er það bull og vitleysa ? Semsagt, fer hann ekki að eyða meiru ef í hann er settur 4 hólfa ?

Annað sem kitlar mig, er 2V og 4V ál heddinn frá Aussie ( http://www.ausfordparts.com/index.html )
Hefur einhver þekkingu inná þessi Aussie Heads ?

Allar ábendingar og upplýsingar virkilega vel þegnar. :)

Góðar stundir,

kv,

Sonny

p.s Læt hér nokkrar myndir af drossíunni fylgja með :











Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
« Reply #1 on: February 05, 2009, 19:10:09 »
Tel að þú þurfir að skipta um drifhlutföll, fara í td. 4,56 Færð hlutföll hjá Jeppasmiðjuni Ljónstöðum og láttu þá stilla inn hlutföllin.
Þeir unnu í bíl fyrir mig fyrir 12 árum og allt sem þeir gerðu hefur verið alveg skothelt. Mæli hiklaust með þeim. =D>
Lítið breittur vélbúnaður stendur sig oftast betur en breittur á fjöllum, ef hann er nóu öflugur.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
« Reply #2 on: February 05, 2009, 21:54:26 »
Orginal hlutföll eru að öllum líkindum 3,53-1 eða 3,73-1 yrði örugglega fínn á 38" með 4,10-1 eða 4,56-1.
Það ætti ekki að vera mikið mál að pumpa mótorinn upp með sveru pústi flækjum og góðum tor,góður blandari myndi ekki auka eyðsluna nema að þú viljir það.
Töff bíll by the way. 8-)
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
Re: Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
« Reply #3 on: February 07, 2009, 00:40:46 »
ég er með 351m til sölu klár fyrir turbo 8-)
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline Sonny Crockett

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
« Reply #4 on: February 08, 2009, 17:39:44 »
gaman að sjá að þetta er orðið að turbo og sölu umræðu...

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
« Reply #5 on: February 11, 2009, 14:34:43 »
Sæll. Þetta er flottur bíll hjá þér. Ég á einmitt hlut í 78" stóra bronco með 351 m. Þetta er gangviss vél sem að togar helling. Hún er ekki mjög spræk en hún er skemmtileg í snjó, það er hægt að pína hana niður úr öllu:) Og alltaf seiglast hún á þrjóskunni. Og ef þú ert að spá í að brúka bílinn svona 95 % á malbiki og malarvegum og slóðum þá myndi ég ekki vera að eltast við einhver lægri drif. Ef þú ert mikið í lankeyrslunni til dæmis þá er nú bara betra að hafa sem hæsta hlutfallið svo þú sért ekki með vélina á 3-4000 snuningum á mínútu á 100 kmh. Svo er líka bara sniðugt að henda dekkjunum undir og prufa og ef það hentar þér ekki þá geturðu spáð í hlutföllum :)

Offline Sonny Crockett

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
« Reply #6 on: February 11, 2009, 21:30:28 »
jamms. takk fyrir það.
Það er allveg rétt. Þetta verður örugglega keyrður meira á malarvegum, slóðum og þessháttar heldur
enn í snjó í einhverjum látum... kannski smá af og til.
Enn vélin er mjög góð þrátt fyrir allt, ríkur ávallt í gang og er aldrei neitt vesen á. Eiginlega algjör draumur.
Bara langar að kreista meira afl úr þessi flikki.

Takk takk.

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
« Reply #7 on: February 12, 2009, 15:32:59 »
Sælir. Svo er til jeppaspjall hér sem heitir torfæra.is. Þar eru menn reyndar ekki menn með mönnum nema eiga lágmark eitt stykki Jeep Willys :) En þeir vita sitt lítið af hverju svo þú ættir að kíkja þangað :)

Offline Sonny Crockett

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
« Reply #8 on: February 12, 2009, 19:50:04 »
Takk. Prufa torfaera.is. :)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
« Reply #9 on: January 05, 2011, 00:30:26 »
Er eitthvað að frétta af Bronco ?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Bronco 1981 ? Nokkrar spurningar fyrir nýgræðing
« Reply #10 on: January 05, 2011, 12:19:58 »
jeppaspjall.is
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is