Author Topic: Tillaga að nýjum flokk og breyting á OF - Orðalgsbreytingar komnar.  (Read 11540 times)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Tillaga að nýjum flokk og breyting á OF - Orðalgsbreytingar komnar.
« Reply #40 on: February 05, 2009, 10:14:34 »
Sæll Kristján.

Ég reyni að setja mín tæki til hliðar þegar ég er að skoða reglur. Mitt mat er ef menn ætla sér að fara niður í index þá er það ekki mikið mál hvort heldur á léttum eða þungum bíl. Það kostar reyndar einhverja aura og smá vinnu.

Ég held að lámarkið sé um 9,5 sek

Ingó :) 
Ingólfur Arnarson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Tillaga að nýjum flokk og breyting á OF - Orðalgsbreytingar komnar.
« Reply #41 on: February 05, 2009, 12:07:53 »
já já ég veit það að það er hægt á hvaða tæki sem er í of í dag ef vilji og penigar séu til  :Den þú skilur hvað ég á við með að svona 4 cil draggi á ekki heima þarna eins og kerfið er í dag ekki satt :???:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Tillaga að nýjum flokk og breyting á OF - Orðalgsbreytingar komnar.
« Reply #42 on: February 05, 2009, 16:12:07 »
Já já

  það er hægt að setja það inní reglur að bæta 0,5 sek við kennitímann við hvern cyl sem þú tekur af, frá 8 cyl. ......
Sounds pritty lame....  En það er samt hart að ekki sé hægt að hafa þá þarna inni...
   En einsog hefur verið reynt að koma mönnum (lesist gunni stunning :-)) þá fær maður alltaf meira Hp pr cid í minni vélum.... þess vegna eru stórar vélar alltaf einsog risaeðlur þegar þær eru bornar saman við litlar margventla mótora.(þ.e. miðað við stærð)..
 Það er meðal annars ástæðan fyrir þvi að F1 setti skyldu að vera með 8 cyl á stað 10 cyl...meira rúmtak pr. strokk og þar með verri nýting... 
       Einsog ammrískar 10 cyl trukkavélar ... af hverju ekki að hafa bara stærri V-8 ´?  jú það er betri nýtni úr minni cyl....  (nei ég fann þetta ekki upp...)
  En aftur að áhyggjum af 4 cyl dröggum,  (hafiði/vitiði um einhverja 4 cyl dragga sem eru að koma??? af hverju er þessi fælni af væntanlegu...?) 
   Það væri séns að hafa eitthvað aukastrik fyrir fjölventlamótora....   Bara hugmynd...
 
Kv. Valur.
Ef ég væri á núlli og langaði að keppa myndi ég fara í 4 cyl dragga......bæði í sand og mílu....Ekki spurning....  Maður er bara alltaf að gera eitthvað úr einhverju gömlu kumli sem maður á og fékk fyrir lítið um miðja síðustu öld.....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Tillaga að nýjum flokk og breyting á OF - Orðalgsbreytingar komnar.
« Reply #43 on: February 05, 2009, 17:21:50 »
Loka svar.

Mér finnst að þetta eigi að vera opið og ef þetta verður vandamál þá er auðvelt að setja auka refsingu þurfa þykir.

Ingó.
 :D :) :-(
Ingólfur Arnarson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Tillaga að nýjum flokk og breyting á OF - Orðalgsbreytingar komnar.
« Reply #44 on: February 05, 2009, 18:26:03 »
Ok, ég misskildi bara aðeins þessa setningu Grétar, biðst afsökunar á því. :)

Quote
Skyndilega var reglunum kollvarpað og nýjar reglur samþykktar og urðu gildandi keppnisreglur.

Tók þessu eins og aðalfundur hefði samþykkt þessar nýju reglur.   

En engu verður breytt um núverandi regluform nema með breytingum á lögum klúbbsins ekki rétt?

Eins og ég sé þetta, þurfum við að hafa fastar reglur í íslandsmóti sem er ekki breytt í hvert skipti sem fundur er haldinn, en okkar eigin flokkareglum getum við breytt í hverri viku þessvegna.  Getum haldið bikarkeppnir með þeim reglum.  En við hljótum að þurfa að horfa út fyrir landsteina ef við viljum fá svía, norðmenn og aðra til að keppa hjá okkur.  Torfærubrjálæðingar að utan koma hingað og keppa, af hverju ekki kvartmílumenn?  Jú það er af því að flokkakerfið okkar er sér íslenskt.  Er ég alveg úti á túni ef ég viðra þessa hugmynd fyrir mönnum, menn geta spáð í þessu í ár eða svo, fram að næsta aðalfundi.  Að hafa einhverjar meira international reglur fyrir íslandsmótin en okkar eigin reglur í bikarkeppnum.

kv.
Valli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Tillaga að nýjum flokk og breyting á OF - Orðalgsbreytingar komnar.
« Reply #45 on: February 06, 2009, 20:06:29 »
Sælir,
Það er til góð leið þannig flestöll keppnistæki rúmist á sanngjarnan hátt í OF-flokk. Í Competition flokk eru nánast öll flóran af keppnistækjum. Dragsterar, Gas Dragstera, Túrbo-vérlar, Altered, ofl. Til þess að útvíkka OF-flokk liggur það beinast við að útbúið verði línurit fyrir hvern og einn þessara undirflokka. Þá geta mismunandi útfærslur á keppnisvélum rúmast í OF.

Nánar tilgreint þannig, dæmi: Núverandi línurit er miðað við Altered. Sú lína verður áfram. Önnur lína fyrir turbo-vélar og blasara-vélar. Önnur lína fyrir smádragga, Hugsanlega lína fyrir Nitro-vélar. Það er hægt að finna meðaltalslínu fyrir þessa flokka( með sama hætti og gert er í dag) eins og byrtist í Nationaldragster.

Þannig eru allir tilvonandi keppendu í OF "greindir" miðað við vélbúnað í undirflokka (miðast þá við viðeigandi línu) og fái Index miðað við. Þannig verði t.d. fjórar mismunandi línur á línuritinu eða fjórir undirflokkar. Þannig er þetta í raun í Competition USA.

Legg til að þetta verði skoðað á þessu ári og útfærðar tillögur um þetta lagðar fram fyrir aðalfund á næsta ári.
kv.
Gretar Franksson   
Gretar Franksson.