Nýtt inn kemur fram í bláu letri. Það sem tekið yrði út verður í rauðu letri.
Ástæðan fyrir tillögu að þessum flokk er sú að margir hafa áhuga á að keppa í Heads-Up og um að gera að hafa þennan flokk til staðar séu aðilar sem vilja keyra hann.
Byggt á OF
Nafn flokks Super Pro Street S/PS
1. Kennitími er valinn með því að slagrími vélar (cid) er deilt í heildarþyngd ökutækis (USA-pund, 454gr.=1pund) pund á rúmtommu. Miðað er við meðaltal út frá tölum sem birtast í National Dragster. Meðaltalslína er notuð til ákvörðunar á kennitíma. Sjá línurit.
Dæmi: a)1760 pund(784kg.) grind með 360cid vél. 1760:360 = 4,8pund/cid.Kennitími:7,65 sek b)3200 pund(1454kg.)bíll með 427cid vél 3200:427 = 7,5pund/cid. Kennitími 8,45 sek
Allar vélar (engin takmörk á cid) og tjúnningar leyfðar. Aðeins ein tegund af power adder leyfð per keppnistæki. Tjúnning breytir ekki kennitíma.
Fjölþrepa nítró, fleiri en ein túrbína o.sv.frv telst sem 1 poweradder
Allir gírkassar og skiptingar leyfðir.
Bensín og alkahól leyft.
Nítró leyft.
Nítrómetan bannað
Allar breytingar leyfðar.
Ökutæki verða að vera með hlutfall 10 pund/cid og undir.
Um öryggisatriði sjá reglur um spyrnukeppnir.
Raunverulegt þyngdarhlutfall keppnistækja skal vera 3,4 til10,0 pund/cid.
OF-línuritið verði uppfært árlega miðað við tölur í Competition. (eins og var) þannig að meðaltalslínan miðast við nýjustu tölur ásamt því að miðað verði við flokkana Econo Dragster og Altered.
Flokkurinn verði óbreyttur að öðru leyti.
Ræst verði á jöfnu á .400 Pro Tree
Aðeins bílar (doorslammers)
Þyngdartakmarkanir (lágmarksþyngd /m ökumanni)
Big Block /m Blower eða Turbo 2800lbs
Big Block /m Nítró 2650lbs
Small Block /m Turbo eða Screwcharger 2700lbs
Small Block /m Roots eða Centrifugal Blower 2600lbs
Big Block án poweradder 2400lbs
Small Block /m Nítró 2300lbs
Lenco, Liberty, Jeffco o.þ.h skiptingar 200lbs auka
Breytingartillaga á OF er:
1. Allar vélar og tjúnningar leyfðar. Aðeins ein tegund af power adder leyfð per keppnistæki. Fjölþrepa nítró, fleiri en ein túrbína o.sv.frv telst sem 1 poweradder.
--------------------------------------------------------------------------------
Mbk.
Einar K. Möller
DragRacing.is / Big Dogs Racing Team