Hann heitir Reynir þessi sem er á neðri myndinni og var að keppa í torfæru og sandspyrnu ´79 og ´80.
Það er nokkrar myndir af honum inn á síðunni minni
www.icejeep.com , bæði í sandspyrnu og torfæru.
En þegar var verið að spyrja hverjir höfðu verið að lyfta framhjólunum þá gerði ég ráðfyrir að það væri verið að tala fólksbíla um upp á braut,
það er nefnilega ekkert voðalega mikið mál að láta stuttan Willys jeppa prjóna á malbiki.
Hérna koma svo nokkrar myndir Willys jeppum að prjóna þar sem maður er nú með króníska Willys dellu
.
Fyrsta myndin er af Benni ´79
Mynd nr. 2 er af Hlöðver Gunnarsyni austur í Hrauni í Ölfusi ´78, það var í fyrsta skipti sem ég sá farartæki prjóna af stað.
Mynd nr. 3 er af Alberti Kristjánsyni upp á braut líklegast ´82
Seinasta myndin er svo af jeppanum hans Benna eins og honum var stillt upp á Páskasýningu KK ´80
Ps. ég held að allar þessar myndir séu af
www.bilavefur.net bara svo það sé á hreinu