Author Topic: Rallýbíll óskast !!  (Read 1168 times)

Offline kuruimizu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Rallýbíll óskast !!
« on: February 01, 2009, 18:51:05 »
Sæl og ble,

Eins og fyrirsögnin gefur til kynna þá er ég að leita að rallýbíl, hann þarf ekki að vera í 100% standi en það væri hentugra
Skoða öll tilboð sem bjóðast.
Stóll og belti þurfa ekki endilega að fylgja með 

verðhugmynd: 50-500 þúsund, annars skoða ég allt.

Svara líklegast ekki hér, en allar spurningar og svör skulu sendast á iceland_1@hotmail.com