Author Topic: Camaro sérfræðingar  (Read 7566 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Camaro sérfræðingar
« on: February 01, 2009, 15:19:43 »
...fræðið okkur!  8-)

Þakkir til Guðmundar Björnssonar fyrir myndir!  :wink:
« Last Edit: February 01, 2009, 15:23:07 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #1 on: February 01, 2009, 15:50:08 »
Báðir bílarnir eru "70-71 árgerð að sjá fljóttálitið. :-k
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #2 on: February 02, 2009, 13:04:34 »
Sá blái er ´70 bíl en það er engin munur á ´70 og ´71 nema að ´70 var með hauspúða eins og sá blái og 71 með háu baki en ég sé ekki hvort sá rauði er 70 eða 71.
Svo eru þeir báðir RS bílar og það þekkist á stuðarahornunum og kringlóttu stefnuljósunum en RS var ekki performance pakki.
En hvað bílar þetta eru eða hvað varð um þá veit ég ekki.
Gunnar Ævarsson

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #3 on: February 02, 2009, 13:17:26 »
Sá blái er 70 bíll sem var Classic COOPER á litinn með vinil - top,hvítur að innan.
Sannur RS-bíll, hann gereyðilagðist í tjóni ca 84 eða 85.

Rauði er bíll sem að Grétar Jónsson´átti,en þessi mynd er tekinn 1982.
Veit ekkert um þennan bíll, hvernin hann var í upphafi eða hvað varð um hann.

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #4 on: February 02, 2009, 19:16:04 »
 Sá blái er fyrsti bíllinn sem ég eignast,kaupi hann af Guðmundi frænda Björnss.árið 1984 þá heilla 16 vetra.

 Hann var nú búinn að fá á lúðurinn áður en við frændur tókum við honum.Fyrri eigandi,sem bjó þá í Mosfellsbæ afrekaði það að keyra hann á ca 100 mílum á ljósastaur (úr tré) og síðan næstum inn á stofu í næsta húsi.Þannig að það margt nýtt framan bílnum.Guðmundur lætur mála,kaupir vél og selur mér síðan.Myndin er tekin heima á Jörfabakkanum vorið 85.Bíllinn var ókláraður og ég hvorki vissi né gat,þannig að ég skifti á brúnum Willys 8cyl350,fjögurra gíra með heila fíberframstæðu og 35" dekk.

 Nýi eigandinn af camaroinum(hann heitir Eyþór og átti áður hvítan 70 camaro)kláraði hann og keyrði.Hann fær svo VW rúgbrauð í hliðina á sér og bíllinn var ónýtur.

 

  KV:Jón Sig

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #5 on: February 03, 2009, 12:39:11 »
Sælir. Getur verið að Gunni  múr eigi þann bláa og er að gera hann upp.
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #6 on: February 03, 2009, 17:29:33 »
Sæll Harry, ja.... þú segir fréttir, ég hélt að honum hefði verið hent (rifinn) en það má vel vera að hann sé á lífi.
Er einhver sem getur svarað þessu????

kv

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #7 on: February 03, 2009, 18:16:44 »
Held að bíllinn hans Gunna sé ekki original RS. Það gæti hins vegar verið að framendinn sé sá sami.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #8 on: February 04, 2009, 00:06:34 »
Blái bíllinn er ekki bíllinn hans Gunna. Sá bíll var rauður upphaflega og seinna svartur. Bíllinn hans Gunna múr er orginal RS upphaflega 307/350 auto 1970. Ég átti þennan bíl í einhver ár og var búinn að grafa upp allar upplýsingar um hann og staðfesta eftir kodum.
Munurinn á 70 og 71 er auðvitað að 70 koma lágu stólarnir síðast og einnig er munur á húdd emblemum. 70 - 73 eru allir með mismunandi emblem á húddi.
« Last Edit: February 04, 2009, 00:08:25 by 954 »
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #9 on: February 04, 2009, 00:40:38 »
Hérna stendur þessi blái við hliðina á '67 Shelby GT-500

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #10 on: February 05, 2009, 13:42:55 »
Jæja, veit engin neitt um þennan rauða, hvorki fyrr né síðar????

Er hægt að skoða "ferilinn" eftir þessu númeri G-7008??

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #11 on: February 05, 2009, 17:17:42 »
Jæja, veit engin neitt um þennan rauða, hvorki fyrr né síðar????

Er hægt að skoða "ferilinn" eftir þessu númeri G-7008??

Hérna er ferillinn á þeim rauða, hann er skráður dökkgrænn (líklegast eftir að hann var rauður) og er afskráður í Mars '92.

Eigendaferill

22.05.1989    Daníel H Sigurgeirsson    Hjallahlíð 10    
14.04.1989    Hjörtur C Kristjánsson    Aðalbraut 14    
15.02.1982    Ásmundur Ásgeirsson    Dalatangi 8    
28.03.1981    Grétar Jónsson    Esjubraut 12    
11.04.1979    Guðmundur Guðmundsson    Lyngmóar 1    
27.02.1978    Ólafur Þorbjörn Halldórsson    Danmörk    
27.02.1978    Ásmundur Ásgeirsson    Dalatangi 8    
14.06.1977    Haraldur Guðmundsson    Víkurbraut 36    

Númeraferill

16.06.1989    BN023    Almenn merki
10.03.1982    G7008    Gamlar plötur
30.06.1981    G1654    Gamlar plötur
27.02.1978    G10586    Gamlar plötur
14.06.1977    R43224    Gamlar plötur

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #12 on: February 05, 2009, 21:20:01 »
Jæja, veit engin neitt um þennan rauða, hvorki fyrr né síðar????

Er hægt að skoða "ferilinn" eftir þessu númeri G-7008??
Þessi oranges lenti sennilega í tætaranum uppúr 2000 og parkljósin enduðu á Trönunni, sennilega fékk GG Múr parkljósin hjá okkur.

kv jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #13 on: February 07, 2009, 21:52:33 »
Sælir
Sá rauði stóð númerslaus við fjölbýlishús við Álfaskeið í Hafnarfirði 1978 þá silfurgrár með 350 300 hp.sk.Guðmundur Guðmunsson kaupir hann þar og hefur uppgerð,selur Grétari sem klárar.
Ef ég man rétt var ekið í hliðina á honum hér í Hafnarfirði sem tjónaði hann töluvert,en ég held að hann sé enn til.
Kveðja
Þröstur

Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #14 on: February 08, 2009, 12:49:45 »
Sælir
Sá rauði stóð númerslaus við fjölbýlishús við Álfaskeið í Hafnarfirði 1978 þá silfurgrár með 350 300 hp.sk.Guðmundur Guðmunsson kaupir hann þar og hefur uppgerð,selur Grétari sem klárar.
Ef ég man rétt var ekið í hliðina á honum hér í Hafnarfirði sem tjónaði hann töluvert,en ég held að hann sé enn til.
Kveðja
Þröstur


Sælir er þetta þá kannski þessi hérna  http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/1971_camaro_beiso.jpg
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #15 on: February 08, 2009, 13:57:09 »
Sæl Kristján
Já, ég er nokkuð viss um að þetta er hann.

Kveðja
Þröstur

Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #16 on: February 08, 2009, 14:15:32 »
Quote from: Kristján F

Sælir er þetta þá kannski þessi hérna  http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/1971_camaro_beiso.jpg

Sæl Kristján
Já, ég er nokkuð viss um að þetta er hann.

Kveðja
Þröstur



sælir strákar, leiðrétta ykkur aðeins en þetta er ekki þessi bíll.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #17 on: May 21, 2009, 00:02:32 »
Kobbi219, ég er 99% viss að þessi blái hér er A-4213.

Sorry er búinn að gleyma á að sitja þetta inn á hinn þráðinn :evil:

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Camaro sérfræðingar
« Reply #18 on: May 21, 2009, 23:38:04 »
Getur verið að þessi rauði sé bíllinn sem stóð í einhvern tíma um árið 2000 fyrir utan hjá Kalla málara í Hafnarfirði.. Þegar ég átti '79 bílinn minn þá var ég búinn að ná í skottið á þessum bíl en var of seinn að ná í hann, Vaka hennti honum 1-2 dögum áður :-(
8.93/154 @ 3650 lbs.