ég hef lent í svona tilfelli.
Eigandi götunnar, þ.e.a.s vegagerðin eða sveitarfélagið ber ábyrgð á þessu og er tryggt fyrir þessu og á að bæta þetta NEMA holan hafi verið merkt.
finndu út hver á götuna og talaðu við þá.
gata sem liggur í gegn um bæinn (aðalgata) og að öðru sveitarfélagi er í eigu vegagerðar en annars á vegagerðin bara að bæjarmörkum.