Author Topic: Lög og réttur  (Read 3365 times)

Offline Helgi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Lög og réttur
« on: January 28, 2009, 21:52:53 »
Ég var að keyra í gegnum ónenft sveitarfélag út á landi um daginn og var svo óheppinn að hlamma mér ofan í eina af ótal mörgum holum sem eru á malbiki aðgalgötu sveitarfélagssins.  Niðurstaðan var rifið ónýtt dekk og belgd álfelga.  Þekkir einhver hver réttarstaða manns í svona málum er gagnvart svona slúbberta sveitarfélögum sem ekki sinna basic viðhaldi á gatnakerfi sínu?
Helgi R. Theódórsson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Lög og réttur
« Reply #1 on: January 28, 2009, 21:55:08 »
Ef þú varst að keyra í gegnum bæinn þá er mögulegt að þú hafir verið á þjóðvegi sem ríkið sér um viðhaldið á.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Lög og réttur
« Reply #2 on: January 28, 2009, 22:48:11 »
Annars er það bara Vegagerðin mundi maður halda.. eða hvað?

Vinnufélagi minn lenti í þessu hér fyrir norðan og mig minnir að hann hafi verið að tala um að Vegagerðin væri ábyrg fyrir því tjóni  :-k
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Lög og réttur
« Reply #3 on: January 28, 2009, 22:49:55 »
Ef þetta er innan bæjarmarka hugsa ég að bærinn beri ábyrgð.   Hef heyrt af dæmi þar sem einn fékk dekk og felgu bætt eftir samskonar atvik innanbæjar.  Þá var það bærinn..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gudni_J

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Re: Lög og réttur
« Reply #4 on: January 28, 2009, 22:51:44 »
ég hef lent í svona tilfelli.
Eigandi götunnar, þ.e.a.s vegagerðin eða sveitarfélagið ber ábyrgð á þessu og er tryggt fyrir þessu og á að bæta þetta NEMA holan hafi verið merkt.
finndu út hver á götuna og talaðu við þá.
gata sem liggur í gegn um bæinn (aðalgata) og að öðru sveitarfélagi er í eigu vegagerðar en annars á vegagerðin bara að bæjarmörkum.
« Last Edit: January 28, 2009, 22:53:30 by Gudni_J »
Skoda Superb 1.8T ´05
VW 1303 ´73
Ford Fairlane ´55

Offline beer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Re: Lög og réttur
« Reply #5 on: January 29, 2009, 14:13:53 »
Gera þarf lögregluskýrslu á staðnum strax, annars er ullað á þig. :arrow:
Dodge Ram 3500 2008 DRW
Polaris 800 2006
Land Rover Discovery III 2005

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Lög og réttur
« Reply #6 on: January 29, 2009, 20:51:21 »
Þeir geta sjálfsagt logið sig útur þessu t.d. eftir því í hvaða erindagjörðum þú varst í borgarnesi  :D

en maður hefur heirt ótal dæmi um að menn hafi fengið svona bætt...
svo er spurning með kaskó ef það er tilfellið, kannski svimandi sjálfsábyrgð?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Lög og réttur
« Reply #7 on: January 29, 2009, 21:10:19 »
Það þarf ekkert að gefa lögregluskýrslu á staðnum...vinur minn lenti í því síðasta vetur að keyra ofan í ómerkta holu og hann fór og sagði hvar hún hafi verið og reykjavíkurborg bætti skaðann sem var felga og dekk og hann sagði að það hafi ekki verið neitt vesen!
Valur Pálsson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Lög og réttur
« Reply #8 on: January 29, 2009, 21:11:36 »
en já það skal auðvitað tekið fram að fyrrnefndur vinur minn lenti í óhappinu í reykjavík og þess vegna greiddu þeir skaðann hehe svona svo það fari ekki á milli mála  :lol:
Valur Pálsson

Offline beer

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Re: Lög og réttur
« Reply #9 on: February 05, 2009, 22:31:20 »
það er skrýtið, borgin neitaði mér um að fá tvö dekk bætt eftir að þau eyðilögðust á ónýtum steypukanti vegna þess að ég lét lögguna ekki koma og gera skýrslu :smt021
Dodge Ram 3500 2008 DRW
Polaris 800 2006
Land Rover Discovery III 2005