Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Musclecars
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Mig langaði að coma með smá inlegg í þá umræðu sem að alltaf er um "musclecars" og hvað séu "musclecars".
www.musclecarclub.com er góður staður til að fletta þessu upp, og þar eru þeir með skilgreiningar á því hvað er "musclecar", "classic car" "import car (muscle) osf.
Sniðug síða til að kíkja á.
"Muscle cars", "Classic cars", "Import cars": http://musclecarclub.com/musclecars/general/musclecars-definition.shtml
Vona að allir hafi gaman af. 8-)
Kv.
Hálfdán. :roll:
1966 Charger:
Sæll Hálfdán,
Þessi umræða hefur verið tekin hér áður:
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=16906.0
Því miður lognaðist hún út af áður en kom til ágreinings og rifrildis um hvað væri muscle car.
Góðar stundir
Err
Kristján Skjóldal:
ha ha ha ha baracuda no :lol:
1966 Charger:
Sæll frændi
Til hamingju með þrjúþúsundsjötugastaogfjórða póstinn þinn.
Geturðu búið til einn í viðbót til að útskýra hvað þú ert að fara?
Góðar stundir
Err
Kristján Skjóldal:
ég gat bara ekki lesið betur úr þessum línk frá Dána að Plymouth Barracuda sé ekki musclecar og finst það bara fyndið :Den kanski er ég bara ekki að lesa rétt ur þessu :-k
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version